Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1912, Síða 47
ÍS7
ekki svo mikið, að stjórnin fengi fyrir það of mikið fje undir höndur, og þó hún
gæli um nokkurn tíma fengið lán (af þessu fje) fyrir 4°/o, þá væri landið ekki verr
statt en er nú fyrir þá sök, út af fyrir sig.
þegar þessu máli var hreyft áður (um 1880) þá var mesta þörf á póst-
sparisjóðum, en mótbáran var sú, að póslafgreiðslumenn gætu ekki reiknað vextina
af uppliæðunum. Það liefur ávalt verið álitið sjálfsagt, að öll form, vaxtalöflur og
hækur yrðu lagðar upp í höndurnar á þeim, svo mótbáran var ekki svo mikils
virði, og er það því síður nú. Hin mótbáran er þyngri á melunum, að fjeð yrði
eins og nú er komið, svo lítið, að það tæki því ekld að ná því saman. Það yrði
svo 1., 2. og 3. árið, en allir sem þekkja til sparisjóðanna vita það líka, að þær
50,000 kr., sem eru komnar inn í þá, verða oftast kyrrar, og vaxa upp í 100,000,
þaðan í 200,000 kr. o. s. frv., og það er ekki nema í einstöku neyðarárum að inn-
lög í sparisjóðum minka. Það yrði alveg eins með póstsparisjóðina, þó landsjóður
kæmi þeim á fót.
Síðasta mótbáran, sein þarf að svara, er aðfinslan að liinni lágu rentu, sem
lijer er stungið upp á. Margur mun liugsa, að fyrir 3% vilji enginn sjá af skild-
ingunum sinum. Ekki hefur reynslan á Bretlandi sannað það, og þar var spari-
sjóðsrentan í póstsparisjóðum 2°/o, eða jafnvel lægri. Það er ekki vaxtahæðin, sem
innieigendur leggja mesta áherslu á, heldur vissan um að gela fengið peningana sina
aflur, hvenær sem þeir vilja, og í því ættu póstsparisjóðir að standa framar öllum
öðrum sparisjóðum á landinu, því þeir mundu taka við peningum og borga út
peninga, á öllum póstafgreiðslustöðum á landinu.
I.tlSK 1011.
18