Bridge - 12.12.1957, Blaðsíða 7

Bridge - 12.12.1957, Blaðsíða 7
BRIDGE S Allir á hættu. ÁlOxxx Áxxx 10 KDx Félagi opnar á 1 tígli, næsti seg- ir 2 lauf, og hvað á nú að segja á þessi spil. Það á að dobia, en ekki að segja 2 spaða eins og sagt var, sem endaði með ógæfu eða í 6 spöðum og 500 niður. í þriðju umferð spiluðu Ólafur og Einar og vann sveit Einars með 24 stigum eða með mesta mun sem nokkur leikur var unninn í mótinu, enda var hann mjög illa spilaður. Þetta spii kom fyrir og náðist aðeins slemma hjá sveit Ein ars, en ég mundi segja að þessa sJemmu segir maður 100 sinnum aif 100. Kúnstin er aðeins hvernig er hægt að missa hana. ÁG Gxxx Dxxx GlOx KDlOxx Kx AKDxxx Hinn leikinn spiluðu Akurnes- ingar og Jón og varð hann jafn tefli, með því að sveit Jóns spil aði game í síðasta spili og vantaði D sem hægt var að svína fyrir beggja vegna en hittist ekki á, annars hefðu þeir unnið. í fjórðu umferð spiluðu Einar og Jón og vann Einar. Á þetta spil enduðu Stefán og Kristinn Berg- þórsson í 4 hjörtum og urðu 2 niður eftir að laufa 2 voru látnir út. ÁKG Á9xx Áx ÁDxx 109xxx D108x XXX X Tekið var á Ás, síðan tekinn hjarta Ás og meira hjarta. Vestur var með K G x í hjarta og tók 2 slagi nú á hjarta og spilaði síðan laufi og eftir það var engin leið að vinna spilið. Með þessi spil á að reyna að telja upp hendur andstæðinganna og ef að Vestur hefir byrjað með 4 lauf og hjartað og spaðinn liggur skipt ur þá eru báðir með 4 tígla og með þessari skiptingu fellur og stendur spilið með spaða D. Hinn leikinn vann sveit Stefáns gegn Aíkurnesingum með 17 st. í síðustu umferð mættust sveit ir Einars og Stefáns og vann sú síðamefnda naumt eða með 7 stig um og varð þar með sigurvegari í keppni þessari á jöfnum vinnings stigum og sveit Einars, en með betri vinningaWutföll. Þessum leik gat ég ekki fylgst með sökum spila mensku við sveit Jóns, en sagt var að hann hefði sízt verið betur spil aður en aðrir leikir í keppni þess ari. Hér er eitt spi-1 sýnt, þar sem sveit Stefáns fær að spila á báð um borðum.

x

Bridge

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.