Bridge - 12.12.1957, Side 30
28
BRID GE
Ný merking á dobli
eftir Agnar Jörgensson
í síðasta hefti var minnzt á nýja
sögn, sem Bandaríkjamennirnir
Both—Stone, hefðu notað með góð
um árangri undanfarið. Þess Skal
getið um leið, að 'þessir menn hafa
að líkindum á síðustu árum komið
með fleiri nýjar sagnir inn í viður
ikennd kerfi, en aðrir og ýmsar
þeirra orðið heimsþekktar, þó svo
þær hafi farið fram hjá okkur. Áð
ur en þessi sögn er útskýrð, skal
tekið fram, að enn er sögn þessi
á frumstigi og höfundamir hafa
ekki skýrt frá árangri eða hvort
eitthvað má betur fara í sambandi
við hana.
Þú ert með þessi spil og félagi
opnar á einum tigli og naesti segir
einn spaða.
Ax VGxxx ♦ Dxx 4>GlOxxx
Axx VDxxxx 4xx *DG10x
A xxx yKxxxx ♦ lOxxx *x
♦ xxx V x ♦ lOxxx 4> Kxxxx
Á þessi spil höfum við alltaf
sagt pass, en samkvæmt Roth—
Stone segir þú dobl, sem þýðir.
— Eg á ekki undirtekt, en ég á
annaðhvort báða litina, sem ósagð
ir eru eða að minnsta kosti annan
og opnunarlit félaga. En stærsti
kostur þessarar sagnar er, að fé
lagi fær að vita fljótt hvernig spil
við eigum, en t. d. þegar við segj
um pass, þá veit hann að ekkert er
að hafa hjá okkur, svo mun minni
líkur eru til þess með þessum sögn
um að við förum of hátt, því pass
í þesari stöðu með þessum sögnum
— segir frá svo miklu þrengri
hring í stað þess sem nú er notað,
sem ég ætla að taka dæmi upp
á og kom fyrir í síðustu tvímenn
ingskeppni hjá undirrituðum og Ó1
afi Hauk. Eg opnaði í bæði skiptin
á 1 laufi og næsta hendi strögl
aði í bæði skiptin; annað skiptið
á 1 spaða og hitt á tveim laufum.
Ólafur sagði í bæði skiptin pass,
þar sem við vorum á hættu. Við
enduðum í báðum spilunum í tígul
samningi, þegar ég átti tvo tígla
en fjögur hjörtu, svo samningarn
ir voru mjög slæmir. Þessu hefð
um við getað komist hjá með þessu
nýja dobli. Ólafur var með þessi
spil.
♦ xx yDlOxx ♦DG98xx 4»D
♦ xxx VDlOxx ♦ D1098x *G
Enn tek ég dæmi til að
sýna hvernig þetta notast á annan
hátt. Eg opnaði á einu hjarta á
þessi spfl:
♦ Kxx VAKxx ♦ 1098xx *A
næsti sagði 2 tígla. Félagi doblaði,