Bridge - 12.12.1957, Side 18
16
BRIDGE
Hvernig á að velja landslið?
Eftir Árna M. Jónsson
Þetta er hin brennandi spurn-
Lng bridgesambanda allra þjóða.
Hve erfitt er að svara þessari
spurningu sézt bezt á því, að eng
ar tvær þjóðir hafa einu og sömu
aðferð, er þær velja landslið sitt í
bridge.
Ég held að í hart nær öllum
flokka íþróttum sé aðeins ein að-
ferð viðhöfð, en hún er sú, að
sérstök nefnd velur landslið. Þetta
stafar af því, að beztu mennirnir
eru ætíð nokkuð dreifðir á hina
mörgu flokka eða félög. Þykir því
með öllu ótækt að veija einn fé
lagsflökk í heild án þess að styrkja
hann með góðum einstakiingum úr
öðrum flokkum. Þetta virðist ekki
aðeins eðlilegt heldur allt að þvi
óhjákvæmilegt, þegar um flokka-
eða sveitakeppni er að ræða, og
hver sveit er skipuð mörgum ein
staklingum, eins og t. d. í knatt
spyrnu.
Bridgesveitir eru hins vegar
skipaðar aðeins 4 til 6 mönnum og
þykir þess vegna minni ástæða til
að viðhafa sömu aðferð. En um
leið og maður hafnar einni leið
þarf maður helzt að koma auga á
aðra. Sumar þjóðir, eins og t. d.
við, hafa látið sveitir keppa um
Spilið var þannig:
A5
VÁKD4
♦ D97
+ ÁG1032
A Á984 A K10732
V VG1053
♦ Á10862 ♦ 4
*K954 A D76
ADG6
V 98762
♦ KG53
*8
Sagnir gengu þannig:
Austur Suður Vestur Norður
Einar Lárus
pass pass l^ dobl
pass IV 1* 2*
2* pass 3* pass
4* pass pass dobl
pass pass redobl pass
pass pass
Norður spilaði út hjarta sem Lár
us trompaði. Hann spiiaði iaufi og
fékk á D í blindum, og spilaði aft
ur laufi, sem Norður fékk á G.
Norður spilaði enn laufi og Suður
trompaði og spilaði trompi. Lárus
tók slaginn og víjdtrompaði siðan
og gaf einn slag í lokin. Sögnin
vannst þvi og stigatala Einars og
Lárusar hækkaði um 14 stig.