Bridge - 12.12.1957, Blaðsíða 23
BRIDGE
21
félagi geti sagt aftur. Það gerum
við honum fært að gera óþving-
að með passi, en engri annarri
sögn. Við skulum athuga nánar
hve passið er sterkt.
1. Ef Austur kemur til að spila
3 tígla þá höfum við mikla mögu-
leika til að hnekkja sögninni.
2. Ef Vestur breytir sögninni í
3 hjörtu þá fáum við tækifæri
til að segja 3 spaða, sem lofar ekki
miklu eftir pass og ætti að vera
auðskilið.
Eggert Ben.: — Dobla. Sjálf-
sögð sögn. Hún sýnir meðspilara
mínum að ég hef ætlað að reversa.
3. Rúbertubridge.
Suður Vestur Norður Austur
pass pass 14 2*
•>
Þú, Suður, átt
AÁK43 VKG72 4 742 *53
Hvað segir þú?
3 lauf: Þetta er ein tegundin
af þeim sögnum, þar sem við segj
um í lit andstæðingsins til þess
að gefa upp spilin okkar. Við
höfum passað í byrjun með 11 + 1
í skiptingu og það þurfum við að
segja félaga frá, svo að hann hafi
kjark til að segja frá hálit, ef
hann getur, þó svo hann eigi lág-
marksopnun. Ef hann segir aftur
á móti 3 tígla þá spilum við þá,
með öðrum orðum við látum hann
ráða fyrir báða eftir að við höfum
sagt honum frá styrk okkar.
Við skulum athuga hvað skeður
ef við segjum 2 spaða. Félagi segir
3 tígla og hvað eigum við nú að
gera. 3 hjörtu frá okkur pressa
ef til vill félaga í 4 tígla eða ein
hverja þá sögn er ekki stendur,
og við höfum misst töluna.
Nei, það er mun betra að segja
2 hjörtu og álít ég það næst beztu
sögnina.
Steinsen: — Hef áður sagt pass,
get því sagt djarflega.
4. Parakeppni A-V á hættu.
Norður Austur Suður Vestur
14 IV ?
Þú, Suður, átt
A 1043 VG965 ♦ D9864 * 2
Hvað segir þú?
4 tígla eða Pass: Hér koma tvö
svör, sem bæði eiga rétt á því að
vera talin bezta sögn. Ég mundi
frekar hallast að því að segja 4
tígla, ekki með það fyrir augum
að hægt sé að blekkja þá frá
game. En ef félagi á litla opnun,
þá held ég þeim ef til vill frá
slemmu, sem er vel möguleg, og
ekki mundi ég fórna fyrir game
hjá andstæðingum eftir þetta,
heldur láta félaga um það.
En ef ég segði pass í fyrstu um-
ferð yrði ég að passa þangað til
andstæðingarnir næðu game, og
þá yrði ég að hafa forystuna með
fórn sem ég og yrði að segja.
Báðar þessar sagnir eru góðar,
en hvora maður velur fer eftir þvi
hvað andstæðingarnir eru góðir.
Júlíus Guðmundsson: — Nei-
kvætt stökk. Vestur á mjög senni
lega spaðasögn og A-V ekki ólík
lega game í hálit. Með því að segja