Bridge - 12.12.1957, Side 36

Bridge - 12.12.1957, Side 36
Það færist nú ört í vöxt að menn taki sig saman og kaupi raðir af miðum í happdrætti Háskólans þar sem það eykur vinningslíkurnar. — Er þetta tilvalið fyrir bridge-klúbba og önnur slík samtök áhugamanna Dæmi: Einn bridge-klúbbur hér í bænum keypti 20 hálfmiða í röð. Endurnýjunargjaldið var 400 krónur á mánuði, eða 100 krónur á mann. Á þessa röð af miðum vannst eitt árið kr. 84,250,00, því í einum flokknum fengu þeir hæsta vinninginn og þar að auki báða auka- vinningana. Um næitu áramót verður miðunum fjölgað. Ættu menn því að tryggja sér raðir i tíma hjá næsta umboðsmanni. Kynnið yður vinningslistann: 1.—12. fl. 1958. 2 vinningar á 500 000 kr . 1 000 000 kr. 11 — - 100 000 — . 1 100 000 — 12 — - 50 000 — . 600 000 — 71 — - 10 000 — . 710 000 — 108 — - 5 000 — . 540 000 — 11015 — - 1 000 — . 11 015 000 — Aukavinningar: 31 — - 5 000 — . 155 00 — 11250 15.120.000 kr. Og munið: að fjcrði hver miði hlýtur vinning, að við erum eina happdrættið sem greiðir 70% af veltunni í vinninga. Happdrætti Háskóla íslands

x

Bridge

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.