Lögmannablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 10

Lögmannablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 10
10 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2007 Töluverðar breytingar urðu á félagatali Lögmannafélags Íslands á liðnu starfsári. Félagsmenn með virk málflutningsréttindi eru nú 718 talsins og fjölgaði þeim um 23 á milli ára eða um 3,3%. Konum fjölgaði mun meira er körlum eða um 19 og eru þær nú 174 eða um 24,2% félagsmanna. Sjálfstætt starfandi lögmönnum fækkaði hlutfallslega eða úr 49% í 46%, en hlutfall löglærðra fulltrúa stóð í stað. Hlutfall innanhússlögmanna hækkaði hins vegar nokkuð, bæði þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum og þeim sem eru starfsmenn fyrirtækja og félagasamtaka. Þannig hækkaði hlutfall fyrrnefnda hópsins úr 20% í 21% og þess síðari úr 11% í 13%. Hér að neðan er að finna nánari upplýsingar um skiptingu félagsmanna og kynjahlutföll. Tölur frá fyrra starfsári eru innan sviga. Nýir félagsmenn frá síðasta aðalfundi eru samtals 55 (37), þar af 19 (18) sem leystu til sín eldri málflutningsréttindi. Þá hafa 13 (9) félagsmenn öðlast réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands, auk þess sem 1 félagsmaður leysti til sín eldri málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Alls voru 32 (32) lögmenn teknir af félagaskránni, þar af voru þrír sviptir málflutningsréttindum sínum. Héraðsdómslögmenn eru 484 (468) talsins og hæstaréttarlögmenn 234 (227). Alls eru 335 (344) lögmenn sjálfstætt starfandi og 101 (94) lög- maður fulltrúi sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfar 241 (216) lögmaður, þar af 93 (75) hjá ríki eða sveitar- félögum og 148 (141) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim 88 (75) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lög- mannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum er 41 (41) talsins. Af félagsmönnum eru 174 (155) konur, þar af eru 20 (17) hæstaréttar- lögmenn. Af konum í félaginu eru 53 (48) sjálfstætt starfandi og 38 (34) eru fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnun- um starfa 83 (73) konur, þar af 40 (33) hjá ríki eða sveitarfélögum og 43 (40) Breytingar á félagatali nýliðins starfsárs Töluverðar breytingar urðu á félagatali Lögmannafélags Íslands á liðnu starfsári. Félagsmenn með virk málflutningsréttindi eru nú 718 talsins og fjölgaði þeim um 23 á milli ára eða um 3,3%. Konum fjölgaði mun meira er körlum eða um 19 og eru þær nú 174 eða um 24,2% félagsmanna. Sjálfstætt starfandi lögmönnum fækkaði hlutfallslega eða úr 49% í 46%, en hlutfall löglærðra fulltrúa stóð í stað. Hlutfall innanhússlögmanna hækkaði hins vegar nokkuð, bæði þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum og þeim sem eru starfsmenn fyrirtækja og félagasamtaka. Þannig hækkaði hlutfall fyrrnefnda hópsins úr 20% í 21% og þess síðari úr 11% í 13%. Hér að neðan er að finna nánari upplýsingar um skiptingu félagsmanna og kynjahlutföll. Tölur frá fyrra starfsári eru innan sviga. Nýir félagsmenn frá síðasta aðalfundi eru samtals 55 (37), þar af 19 (18) sem leystu til sín eldri málflutningsréttindi. Þá hafa 13 (9) félagsmenn öðlast réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands, auk þess sem 1 félagsmaður leysti til sín eldri málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Alls voru 32 (32) lögmenn teknir af félagaskránni, þar af voru þrír sviptir málflutningsréttindum sínum. Sjálfstætt starfandi 46% F ullt rúar lö gmanna 14% F yrirtæki o g félagasamtö k 21% H ætt ir stö rfum 6% R í ki o g sveitarfé lö g 13% Skipting (%) félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. 4 6 4 4 8 1 510 52 9 58 8 6 0 5 6 2 8 6 6 7 6 9 0 6 9 5 718 1,5 3,7 6,0 3,7 11,1 2,9 4,0 6,2 3,4 0,6 3,3 0 10 0 2 0 0 3 0 0 4 0 0 50 0 6 0 0 70 0 8 0 0 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 Á r F jö ld i 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 F jö lgun% Fjöldi Fjölgun % Fjölgun félagsmanna í Lögmannafélagi á tímabilinu 1997-2007. Héraðsdómslögmenn eru 484 (468) talsins og hæstaréttarlögmenn 234 (227). Alls eru 335 (344) lögmenn sjálfstætt starfandi og 101 (94) lögmaður fulltrúi sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfar 241 (216) lögmaður, þar af 93 (75) hjá ríki eða sveitarfélögum og 148 (141) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim xx (75) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum er 41 (41) talsins. Sjálfstætt starfandi 30% R í ki o g sveitarfé lö g 23% F yrirtæki o g fé lagasamtö k 25% H ætt ir stö rfum 0% F ullt rúar lö gmanna 22% Skipting (%) kvenkyns félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. Af félagsmönnum eru 174 (155) konur, þar af eru 20 (17) hæstaréttarlögmenn. Af konum í félaginu eru 53 (48) sjálfstætt starfandi og 38 (34) eru fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfa 83 (73) konur, þar af 40 (33) hjá ríki eða sveitarfélögum og 43 (40) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim xx (21) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Breytinga á fél g tali nýliðins st rf árs Skipting (%) félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. Fjölgun félagsmanna í Lögmannafélagi á tímabilinu 1997­2007.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.