Lögmannablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 17

Lögmannablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 17
LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2007 > 17 eru mun yngri en rúmur helmingur þeirra eru undir fertugu á meðan þriðj- ungur karla er á þeim aldri. Mjög fáar konur eru aftur á móti í aldurshóp- num 60 ára og eldri. Aldursdreifingin endurspeglast einnig í starfsaldri lög- manna. Nálægt helmingur svarenda er með 10 ára eða styttri starfsaldur og nálægt þrír af hverjum 10 yfir 20 ára starfsreynslu. Starfsaldur kvennanna er einnig styttri en karlanna. Þetta endur- speglar fjölgun kvenna sem lokið hafa laganámi. Á árunum 2001 til 2005 útskrifuðust svo dæmis sé tekið 210 lögfræðingar með embættistpróf frá Háskóla Íslands. Af þeim voru 113 konur eða 53,8%. Konur voru 23,3% þeirra sem svöruðu könnuninni en það hlutfall svarar til hlutfalls kvenna í LMFÍ. Kannanir sænsku og norsku lögmannafélag- anna Samsvarandi kannanir hafa verið gerð- ar með nokkurra ára millibili í Noregi og Svíþjóð en þær eru þó mun ítarlegri en könnun Lögmannablaðsins. Þar 6 Vinnutími lögmanna Helmingur lögmanna á lögmannsstofum vinnur 40 til 50 tíma vinnuviku en þrír af hverjum tíu vinna meira en 50 tíma á viku. Lögmenn sem eru yngri en 50 ára og fleiri karlar en konur vinna mikið. Lögmenn sem eru 60 ára eða eldri skera sig úr þar sem þeir eru greinilega margir hverjir byrjaðir að draga talsvert úr vinnu. Um það bil níu af tíu lögmönnum yngri en 40 ára vinna meira en 40 tíma á viku. Vinnutími lögmanna 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Yfir 20 ára starfsreynsla 10-20 ára starfsreynsla 5-10 ára starfsreynsla Innan við 5 ára starfsreynsla 60 ára eða eldri 50-59 ára 40-49 ára 25-39 ára Karlar Konur Allir lögmenn meira en 50 klst á viku 40-50 klst á viku 30-40 klst á viku 20-30 klst á viku 20 klst eða minna Vinnutími og aldur lögmanna 0,00% 10,00% 20,00% 30,00% 40,00% 50,00% 60,00% 70,00% 20 klst eða minna 20-30 klst á viku 30-40 klst á viku 40-50 klst á viku meira en 50 klst á viku 25-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára eða eldri 6 Vinnutími lögmanna Helmingur lögmanna á lögmannsstofum vinnur 40 til 50 tíma vinnuviku en þrír af hverjum tíu vinna meira en 50 tíma á viku. Lögmenn sem eru yngri en 50 ára og fleiri karlar en konur vinna mikið. Lögmenn sem eru 60 ára eða eldri skera sig úr þar sem þeir eru greinilega margir hverjir byrjaðir að draga talsvert úr vinnu. Um það bil níu af tíu lögmönnum yngri en 40 ára vinna meira en 40 tíma á viku. Vinnutími lögmanna 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Yfir 20 ára starfsreynsla 10-20 ára starfsreynsla 5-10 ára starfsreynsla Innan við 5 ára starfsreynsla 60 ára eða eldri 50-59 ára 40-49 ára 25-39 ára Karlar Konur Allir lögmenn meira en 50 klst á viku 40-50 klst á viku 30-40 klst á viku 20-30 klst á viku 20 klst eða minna Vinnutími og aldur lögmanna 0,00% 10,00% 20,00% 30,00% 40,00% 50,00% 60,00% 70,00% 20 klst eða minna 20-30 klst á viku 30-40 klst á viku 40-50 klst á viku meira en 50 klst á viku 25-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára eða eldri er einnig spurt um heildarveltu lög- mannsstofa, kostnað, námskeiðssókn lögmanna, tölvuvæðingu, samkeppni og fleira. Samkvæmt sænskri lögmannakönn- un frá 2003 er þriðjungur lögmanna einyrkjar og næstum helmingur allra sænskra lögmanna starfar á mjög litlum lögmannstofum þar sem eru í mesta lagi þrír lögmenn. Nokkru fleiri starfa hins vegar á stóru stofunum með tíu eða fleiri lög enn en á voköll- uðum meðalstóru stofum. Þetta er í meginatriðum ekki ólíkt því sem er hér á landi nema hvað einyrkjarnir eru heldur fleiri í Svíþjóð. Þar starfa líka fleiri á litlum stofum en hér á landi. Þróunin er þó sú sama að fleiri lög- menn eru á stórum stofum en þeim sem teljast meðal tór r. Sex af hvejum tíu lögmönnum þjóna aðallega fyr- irtækjum. Launþegum í lögmannastétt eða þeim sem við myndum kalla full- trúa, fer fjölgandi. Styttri vinnutími og hærri tekjur Það vekur athygli að sænska könn- unin sýnir að miðgildi vinnutíma lög- manna á ársgrundvelli hefur farið úr 1621 klst. í 1552 klst. frá árinu 2000. Á sama tíma varð veruleg veltuaukn- ing hjá stofunum. Lögmenn gerðu að meðaltali reikning fyri 1,8 illj- ónum sænskra króna á árinu 2003. Framtaldar tekjur hækkuðu einnig þótt rekstrarko tnaður ykist til muna. Meðalkostnaður á mánuði á lögmann var 48.000 sænskar krónur fyrir utan laun og launatengd gjöld og þrefalt hærri á stóru stofunum en hjá ein- yrkjunum. Það vekur einnig athygli að sænskir lögmenn selja að meðaltali út 65% vinnustunda sinna sem er lægra hlutfall en hér á landi. Þá sýnir könn- unin að sænskir lögmenn eru almennt óduglegri að sækja námskeið og aðra endurmenntun en sambærilegar stéttir þar í landi með undantekningu að því er varðar stóru stofurnar. Nálægt helmingur svarenda er með styttri en 10 ára starfsaldur.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.