Lögmannablaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 5

Lögmannablaðið - 01.06.2011, Blaðsíða 5
Bæjarflöt 4 · 112 Reykjavík · Sími 568 9095 · www.gagnaeyding.is Eru gögnin örugg? Við viljum trúa því að gögn sem við vinnum með á borðum, í skjalageymslum, tölvum, ljósritunarvélum eða á leið til förgunar séu örugg, en eru þau það? Hvað getum við gert til að tryggja öryggi þeirra, hvaða kröfur setur löggjafinn? 26. júlí býður Gagnaeyðing til málstofu um leiðir til að tryggja öryggi gagna í rekstri fyrirtækja og stofnana, hvernig kröfur til upplýsingaöryggis hafa þróast hér innanlands og erlendis, um viðurkennt verklag í stjórnun upplýsingaöryggis og kröfur löggjafans um öryggi trúnaðarupplýsinga. Dagskrá málstofunnar: • Örugg meðhöndlun gagna, þróunin á Íslandi – Gagnaeyðing ehf, Rúnar Már Sverrisson • Alþjóðlegar vottunarkröfur NAID – Knights International Consultancy Ltd, Bob Knights • Raunlægt öryggi gagna, vottunarkröfur samkvæmt IST ISO/IEC 27001 staðlinum – Admon ehf, Arnaldur F Axfjörð • Lagalegar kröfur um meðhöndlun gagna – LEX ehf, Erla S. Árnadóttir Staður og tími: Bæjarflöt 4, Grafarvogi 26. júlí kl. 8.30 – 11.00. Boðið verður upp á morgunverð og umræður að loknum erindum. Skráning fyrir 21. júlí með tölvupósti á gagnaeyding@gagnaeyding.is Sumarmálstofa 26. júlí J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía n B I h f . ( L a n d s B a n k I n n ) , k t . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 Ein besta leiðin til að spara er með reglubundnum sparnaði. Þú setur þér skýr markmið og ákveður hve háa upphæð þú vilt spara mánaðarlega. Byrjaðu að spara strax í dag. Reglubundinn sparnaður Landsbankinn 410 4000landsbankinn.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.