Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2014, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 24.12.2014, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 AÐFANGADAGUR Sími: 512 5000 24. desember 2014 302. tölublað 14. árgangur GLEÐILEG JÓLSamkvæmt hátíðadagatali íslensku þjóðkirkjunnar er aðfanga- dagur jóla ekki sérstakur hátíðisdagur. Hann markar lok aðventu eða jólaföstu og kl. 18 hefst jóladagur. Ástæða þessa er, að í stað þess að miða upphaf dags við sólarlag, eins og Gyðingar, fast- settu kristnir menn upphaf daga við miðaftan. D agur segir að desember hafi ver-ið annasamur. „Hefðin vill stund-um verða sú að maður sé að gera hlutina á síðustu stundu. Það örlar á því núna en hefur þó verið verra,“ segir hann. „Eitt af því sem fylgir borgar-stjóraembættinu er að opna jólaskóginn þannig að nú var ekkert Þorláksmessu-stress að redda jólatré. Ein af hefðunum úr föðurfjölskyldu minni er að það megi ekki skreyta jólatré fyrr en á aðfanga-dag. Ég held að það séu leifar frá því að jólatré voru lýst upp með kerta-ljósum. Fólk var logandi hrætt við þau. Við hunsum þessa hefð og skreytum á Þorláksmessu.“ Dagur er alinn upp við hamborgar-hrygg á aðfangadag en kona hans, Arna Dögg Einarsdóttir, rjúpur. „Við borðum með foreldrum mínum þessi jól og fáum hinn hefðbundna hamborgarhrygg. Það hefur verið erfitt að fá rjúpur undanfar-in ár svo þær hafa ekki verið á borð-um,“ segir Dagur sem á fjögur börn, Ragnheiði Huldu, Steinar Gauta, Eggert og Móeiði. „Börnin eru mjög spennt yfir öllu jólastússinu og ég er ánægður með jólasveinana í desember, það er heil-mikið gagn að þeim. Það er auðvelt að koma börnunum í háttinn á kvöldin og fram úr á morgnana á meðan skórinn er í glugganum. Þessi jól verða mikil fjöl-skyldujól og nokkur jólaboð, enda marg-ir frídagar sem raðast saman. Arna er læknir á líknardeild og verður á vöktum yfir jól og áramót. Ég og börnin finnumokkur eitthvað til d séð um jólaskreytingar og mér finnstlýsingin sérstakl HLAKKAR TIL JÓLAFRIÐARINSJÓL Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni. Skartgripalínan Drífa fæst í verslun Aurum, Bankastræti 4. JÓLASMÁSAGA EFTIR DIDDU 18 JÓL Á BARNASPÍTALA HRINGSINS 20 KOMA MÁ Í VEG FYRIR ÓTÍMABÆRT ANDLÁT FÓLKS 10 Rauðhetta í snjónum í Heiðmörk er jólamynd ársins Jólaljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og Vísis „Ég lét sauma rauð hettu slá á dóttur mína úr gömlu stofugardínunum hennar mömmu,“ segir Kristín Valdemarsdóttir, sigurvegari jólaljós- myndasamkeppni Vísis og Fréttablaðsins. Kristín starfar sem íþróttakennari en hefur síðastliðin ár dundað sér við ljósmyndun og undirbýr jóladagatal í desember með jóla- myndum sem hún birtir að morgni hvers dags. Hún segir dagatalið vera mikilvægan lið í jólaundirbúningnum. „Ég hef gaman af því að stilla upp fyrir myndatökur, þróa hugmyndir og finna leikmuni. Þetta er mín leið til að fá útrás fyrir ljósmyndaáhugann,“ segir Krist- ín og bætir við að dætur hennar, Karólína og Matthildur séu afar þolinmóðar fyrirsætur. útrás fyrir ljósmyndaáhugann.“ Sjá síðu 16 1 SÉRBLAÐ Fólk - Lifi› heil Opið aðfangadag: kl. 8-18 í Lágmúla kl. 8-18 á Smáratorgi Opið jóladag: kl. 10-24 í Lágmúla kl. 9-24 á Smáratorgi OPIÐ TIL 13 Í DAG GLEÐILEG JÓL Opið til 16:00 í dag í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ➜ Ég hef gaman af því að stilla upp fyrir mynda- tökur, þróa hugmyndir og finna leikmuni. SKOÐA NORÐURLJÓSIN UM JÓLIN 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.