Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 12. nóvember 2012 Komin aftur til starfa n Fer með hlutverk gáfnaljóss í Modern Family A riel Winter er komin aftur til starfa í þættina Modern Family. Í síð- ustu viku þurftu yfir- völd að grípa til þess ráðs að fjarlægja leikkonuna ungu af heimili foreldra henn- ar eftir að móðir hennar var sökuð um að beita hana lík- amlegu ofbeldi. Ásakanirnar þóttu það alvarlegar að Ariel mun búa um skamma hríð hjá systur sinni, Shanelle, að beiðni dómara. Ariel fer með hlutverk gáfnaljóssins Alex Dunphy í þáttunum og sást fara frá heimili systur sinn- ar og var þá á leið til vinnu í Fox-kvikmyndaverinu. Tmz. com greinir frá því að móður leikkonunnar sé gert að halda sig í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá dóttur sinni. E! News greinir frá vitnis- burði systur Ariel sem segir móður sína hafa slegið og ýtt henni ásamt því að hafa upp- nefnt hana og móðgað ítrek- að. Setti móðir hennar með- al annars út á þyngd dóttur sinnar og neitaði henni um mat. Grínmyndin Ekki ofmetnast Þú gætir drukknað. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum Staðan kom upp í skák Alexey Mitenkov (2430) og Stanislav Kriventsov (2315) í Moskvu árið 1995. Biskupar standa yfirleitt vel á löngum skáklínum og hvíti biskupinn sem stendur á a1 er dæmi um slíkan biskup. Með hróksfórn rífur hvítur svörtu kóngsstöðuna í sundur og hvíta drottningin lýkur sköpunarverkinu. 32. Hxg6+! hxg6 - 33. Dh8+ Kf7 - 34. Dg7 mát Þriðjudagur 13. nóvember 15.00 Þrekmótaröðin (2:6) Röð fjögurra móta þar sem keppt er í þreki, þoli og styrk af ýmsum toga. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 15.45 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (27:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (17:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (42:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.52 Hanna Montana (Hannah Montana) Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skóla- stúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (4:13) (Nigella: Kitchen) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Sönn ást (1:5) (True Love) Bresk þáttaröð. Í fimm laustengdum þáttum er sagt frá því hvaða mynd ástin getur tekið á sig í nútímanum. Meðal leikenda eru David Tennant, Jo Woodcock, Charlie Creed-Miles, Billie Piper, David Morrissey og Kaya Scodelario. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin 8,3 (3:6) (Spooks X) Breskur sakamála- flokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. 23.15 Sönnunargögn (7:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (11:22) 08:30 Ellen (40:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (21:175) 10:15 The Wonder Years (2:22) 10:40 How I Met Your Mother 8,6 (15:24) Í þessari fimmtu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 11:05 Suits (10:12) 11:50 The Mentalist (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (10:39) 13:45 American Idol (11:39) 15:10 Sjáðu 15:40 iCarly (23:45) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Nornfélagið 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (41:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (10:17) 19:45 Modern Family 8,7 (8:24) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútíma- fjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. 20:10 Modern Family (23:24) 20:35 Anger Management (8:10) 21:00 Chuck (5:13) Chuck Bartowski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættuleg- ustu leyndarmálum CIA. 21:45 Burn Notice (3:18) 22:30 The Daily Show: Global Ed- ition 8,7 (37:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem eng- um er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega við- eigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 22:55 New Girl (3:22) 23:20 Up All Night (15:24) 23:45 Drop Dead Diva (6:13) 00:30 Touch (3:12) 01:15 American Horror Story (1:12) 02:05 Them (Óboðnir gestir) 03:20 The Mentalist (9:24) 04:05 Chuck (5:13) 04:50 Modern Family (8:24) 05:15 Modern Family (23:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:40 Parenthood (11:22) (e) 16:25 Kitchen Nightmares (5:17) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 Dr. Phil 18:40 30 Rock (12:22) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Dennis mætir óvænt og skemm- ir daginn fyrir Liz með Criss. Jack beitir brögðum til að sína hversu klókur hann er í viðskiptum og Hazel reyndir að stilla til friðar á milli Tracy og Jennu. 19:05 America’s Funniest Home Videos (30:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Everybody Loves Raymond (3:26) (e) 19:55 Will & Grace (1:24) 20:20 America’s Next Top Model (12:13) 21:10 The Good Wife 8,0 (1:22) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlauan njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins 22:00 In Plain Sight (8:13) 22:50 Secret Diary of a Call Girl (5:8) 23:15 Sönn íslensk sakamál (4:8) (e) Ný þáttaröð af einum vinsælustu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. Hannes Helgason var myrtur á vofeiflegan hátt í Hafnarfirði í ágústmánuði árið 2010. Nokkru síðar var morðingi hans, Gunnar Rúnar Sigurþórsson handtekinn. Athugið að atriði í þættinum eru alls ekki við hæfi barna. 23:45 Bedlam (3:6) (e) 00:35 Blue Bloods (22:22) (e) 01:20 The Good Wife (1:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlauan njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins 02:10 In Plain Sight (8:13) (e) 03:00 Everybody Loves Raymond (3:26) (e) 03:25 Pepsi MAX tónlist 18:10 Meistaradeild Evrópu 18:40 Spænsku mörkin 19:10 Þýski handboltinn (Flensburg - Magdeburg) 20:50 No Crossover: The Trial of Allen Iverson 22:15 Evrópudeildarmörkin 23:05 Þýski handboltinn (Flensburg - Magdeburg) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (39:45) 06:00 ESPN America 08:25 Children ś Miracle Classic 2012 (1:4) . 11:25 Golfing World 12:15 Golfing World 13:05 Children ś Miracle Classic 2012 (2:4) 16:05 Ryder Cup Official Film 1995 17:00 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (39:45) 19:45 PGA meistaramótið 2012 (3:4) 23:10 Golfing World 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur ÍNN 11:25 Full of It 12:55 The Last Mimzy 14:30 A Dog Year 15:50 Full of It 17:20 The Last Mimzy 18:55 A Dog Year 20:15 Time Traveler’s Wife 22:00 Valkyrie 00:00 The Wolfman 01:45 Time Traveler’s Wife 03:30 Valkyrie Stöð 2 Bíó 14:45 Stoke - QPR 16:25 Newcastle - West Ham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Man.City - Tottenham 20:40 Chelsea - Liverpool 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Arsenal - Fulham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (68:175) 19:00 Ellen (41:170) 19:45 Mr. Bean 20:15 The Office (4:6) 20:45 Gavin and Stacey (4:6) 21:20 Spaugstofan 21:45 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (5:5) 22:20 Mr. Bean 22:50 The Office (4:6) 23:20 Gavin and Stacey (4:6) 23:55 Spaugstofan 00:20 Tónlistarmyndbönd 17:00 The Simpsons (2:22) (Simp- son-fjölskyldan) Sautjánda þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti í bandarísku sjónvarpi í dag. Simpson-fjöl- skyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppá- tækjasamari. (2:22)Lisa hættir að þora að sofa ein í herbergi fer að skríða upp í til mömmu og pabba á næturnar. 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee (20:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (4:24) (Vinir) Sjöunda þáttaröðin um bestu vini allra landsmanna. 19:25 The Simpsons (5:25) 19:50 How I Met Your Mother (11:22) 20:15 The Secret Circle (13:22) 20:40 The Vampire Diaries (13:22) 21:25 Game Tíví 21:50 The Secret Circle (13:22) 22:30 The Vampire Diaries (13:22) 23:15 Game Tíví 23:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 5 6 1 8 9 3 7 2 4 7 8 2 4 5 6 9 1 3 3 4 9 7 1 2 6 8 5 4 2 8 9 3 7 1 5 6 6 5 7 1 2 4 8 3 9 9 1 3 5 6 8 2 4 7 8 3 5 6 7 1 4 9 2 1 9 6 2 4 5 3 7 8 2 7 4 3 8 9 5 6 1 7 8 4 2 3 5 9 1 6 5 9 6 4 7 1 2 8 3 1 3 2 6 8 9 4 5 7 8 1 5 7 2 6 3 9 4 4 6 7 9 1 3 8 2 5 9 2 3 5 4 8 6 7 1 2 4 1 8 6 7 5 3 9 3 5 8 1 9 4 7 6 2 6 7 9 3 5 2 1 4 8 Bitur raunveruleiki Ariel Winter á öllu hamingjuríkara fjöl- skyldulíf í myndverinu en raunveruleikanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.