Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2012, Blaðsíða 28
É g veit ekkert um gæði greinarinn- ar eða hversu vel hún er skrifuð en ef ég hef vakið fólk til umhugs- unar þá er ég einfaldlega sáttur, segir Bjartur Steingrímsson, sonur Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, í samtali við DV. Bjartur skrif- aði greinina „Af salsaballi, bílabíó og klámvæðingu íslenskra ungmenna“ sem birtist í Fréttablaðinu í síðustu viku og vakti mikla athygli. Í grein- inni deilir Bjartur á klámvæðinguna og segir það fásinnu að halda því fram að klámvæðingin hafi ekki áhrif og eigi ekki sinn þátt í að móta skoð- anir og viðhorf ungs fólks. Tilefni greinarinnar var umdeilt myndband frá Menntaskólanum við Sund og aug- lýsingar frá Fjölbrautaskóla Garða- bæjar sem þóttu heldur ósmekklegar og voru mikið gagnrýndar. Þetta er í fyrsta sinn sem Bjartur skrifar slíka grein en hann segist ekki hafa getað setið á sér. „Ég tel að það skorti svolítið á jafnréttishugsun ungs fólk á Íslandi,“ segir hann. „Ég hef alltaf tamið mér að hugsa mjög gagnrýnið um hlutina og umhverfið í kringum mig. Ég geri það þegar kem- ur að kynbundnum staðalímyndum og öðru. Ég gerði það ekki alltaf þegar ég var krakki. Ég upplifði ákveðna hluti, andúð gagnvart femínisma og femínismi var hálfgert skammaryrði þegar ég var yngri. Ég tel mig hepp- inn að hafa fengið tækifæri til að líta á hlutina öðrum augum og geta kynnt mér þá að annan hátt. Aðallega finnst mér að fólk verði að hugsa um þetta og líta á þetta sem vandmál,“ segir þessi ungi baráttumaður sem útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð síðasta vor. Hann hefur ekki langt að sækja baráttuhuginn enda sem fyrr segir sonur eins þekktasta stjórn- málamanns samtímans, Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvegaráðherra og formanns Vinstri-grænna. Sjálf- ur er Bjartur varafulltrúi í stjórn Ung vinstri grænna. Hann kærir sig þó ekki um það að fjallað sé um hann á forsendum faðernis síns heldur vill hann að málefnið fái að njóta sín. „Ég sendi þessa grein út sem einstakling- ur og ekki undir merkjum neins flokks eða til að vinna mér inn pólitísk stig,“ segir hann og hvetur ungt fólk til þess að hugsa um þessi málefni. „Þetta er mjög ergjandi. Enda settist ég niður og skrifaði þessa grein því mér fannst mjög mikilvægt að koma þessum skilaboðum á framfæri.“ Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 12.–13. nóvember 2012 131. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni! Bryndís Gyða gengin út n Glamúrfyrirsætan og pistlahöf- undurinn bryndís Gyða michelsen tilkynnti um trúlofun sína á Face- book um helgina. Bryndís Gyða, sem þessa dagana skrifar á vef- síðuna hun.is ásamt vinkonum sínum, trúlofaðist Gísla Kristjáns- syni. Vinir Bryndísar fögnuðu og óskuðu henni til ham- ingju á sam- skiptasíðunni á sunnudag og voru hátt í hundrað búnir að „líka“ við trúlofunar- tilkynninguna á Facebook síð- degis. „Þetta er mjög ergjandi“ n Bjartur Steingrímsson hvetur fólk til að hugsa um afleiðingar klámvæðingarinnar Þriðjudagur Barcelona 16°C Berlín 5°C Kaupmannahöfn 8°C Ósló 1°C Stokkhólmur 3°C Helsinki 4°C Istanbúl 16°C London 12°C Madríd 13°C Moskva 3°C París 3°C Róm 22°C St. Pétursborg 4°C Tenerife 20°C Þórshöfn 9°C Árni Már Erlingsson 28 ára myndlistarmaður „Frakkann fékk ég að gjöf en hann er frá 66° Norður og skórnir eru úr Kronkron. Þessar grifflur eru síðan úr Herrafataversluninni.“ Jóna G. Kolbrúnar- dóttir 20 ára kaffibarþjónn „Jakkann fékk ég Topshop, buxurnar í Monkey og skóna í GS. Gifsið fékk ég síðan á Landspítalanum. Þetta er mjög fínt í þessu veðri, mér er ekkert kalt.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 -1 11 -1 4 -3 5 -2 12 -2 4 -2 12 1 9 -2 9 2 9 3 11 3 16 -2 7 0 10 -1 19 0 9 -2 7 -1 12 -3 5 -5 6 -4 10 -3 9 -1 10 -1 13 -3 10 0 10 0 4 1 8 -2 4 0 13 -1 21 0 14 -1 8 1 11 0 4 -2 6 -3 17 0 9 0 11 1 17 -1 7 2 5 2 5 3 8 -1 8 1 12 1 21 2 15 0 9 1 9 0 4 -3 5 -2 11 0 6 -1 7 0 8 -2 5 1 11 2 5 2 7 -1 7 1 12 0 18 2 14 0 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Rauðar tölur Slydda eða rigning sunnan- og vestanlands en úrkomuminna á Norður- og Norðausturlandi. Mikil úrkoma suðaustan til. Lægir mikið eftir hádegi, fyrst suðvestanlands. Hiti 0–7 stig, mildast syðst. Á þriðjudag verður austlæg átt, 3–10 m/s. Rigning suðaustan til á landinu, annars úrkomulítið. Norðaustan 8–13 og él á Vestfjörðum síðdegis. Hiti 0– 5 stig syðra, en vægt frost fyrir norðan. upplýsinGar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Mánudagur 12. nóvember Evrópa Mánudagur Lægir mikið um og upp úr hádegi, Sunnan 5–10 síðdegis. Hiti 1–5 stig. +6° +4° 10 5 09.48 16.35 Veðurtískan 6 9 10 5 16 16 3 6 6 11 20 7 2 8 21 morgunsól Morgunsólin kitlar athafnasvæðið á Granda. Í skugganum dvelur Akrafjall.Myndin 2 5 5 4 6 3 1 1 13 mikilvægt Bjartur segist hafa sest niður og skrifað greinina því honum þótti mikilvægt að koma þessum skila- boðum á framfæri. 10 8 10 10 10 10 9 4 8 16 Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.