Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2012, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2012, Qupperneq 53
Afþreying 53Jólablað 21.–27. desember 2012 F rumsýningu stór- myndarinnar Django Unchained hefur verið frestað vegna hinna hörmulegu at- burða í Sandy Hooks-skól- anum. Django Unchained er nýjasta kvikmynd Quentins Tarantino en í myndinni leika stjörnur á borð við Jamie Foxx, Leonardo DiCaprio, Samuel L. Jackson, Don Johnson og Jonah Hill. Framleiðendur myndar- innar segjast ekki hafa ákveðið að bíða með frum- sýninguna vegna ofbeldis myndarinnar. „Hugsanir okkar og bænir eru hjá fjöl- skyldum fórnarlambanna í Newtown. Á þessum tíma þjóðarsorgar höfum við ákveðið að fresta sýningu myndarinnar. Hins vegar fá leikarar og fjölskyldur þeirra að sjá myndina á sérstakri sýningu,“ sagði í tilkynn- ingu. Kvikmyndarisinn Para- mount Pictures fre- staði einnig sýningum á nýjustu mynd Toms Cru- ise, Jack Reacher, vegna voðaverkanna. Laugardagur 22. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (35:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (27:52) 08.23 Kioka (13:26) 08.30 Úmísúmí (10:20) 08.58 Babar (14:26) 09.20 Grettir (9:52) 09.31 Nína Pataló (1:39) 09.38 Skrekkur íkorni (10:26) 10.01 Unnar og vinur (12:26) 10.25 Hanna Montana 10.50 Á tali við Hemma Gunn 11.40 Maður og jörð – Graslendi - Rætur valdsins (6:8) 12.30 Maður og jörð - Á tökustað (6:8) 12.40 Kiljan 13.30 Kexvexmiðjan (6:6) 13.55 Njósnari (6:6) 14.20 Landinn 14.45 Útsvar 15.50 Jón Múli Árnason 16.45 Íþróttaannáll 2012 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.01 Turnverðirnir (9:10) (Tårnagentene og den mystiske julegaven) Silja, Benni og Mark- ús eru í leynifélagi. Fyrir jólin hjálpa þau fólki við gjafakaup en svo er þeim gefinn töfralykill sem gerir þeim kleift að ferðast 2000 ár aftur í tímann. 18.15 Hrúturinn Hreinn 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns 7,8 (7:13) (The Adventures of Merlin IV) Breskur myndaflokkur um æsku- ævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Hraðfréttir 20.40 Norræn jólaveisla (Det store nordiske juleshow) Norrænir jólatónleikar í tónleikasal Danska ríkisútvarpsins. Meðal þeirra sem fram koma eru Thomas Dybdahl, Bernhoft, Siw Malmkvist, Melissa Horn, Kim Larsen, Outlandish, Tina Dickow og Helgi Jónsson. Kynnir er leikkonan Paprika Steen. 22.20 Desember Popparinn Jonni snýr heim eftir nokkurra ára dvöl í Argentínu og uppgötvar fljótlega að heimurinn sem hann þekkti áður stendur á haus. Jólin eru á næsta leyti, fjölskyldan sundruð og kærastan í armi annars. Jonni gerir övæntingar- fullar tilraunir til að redda málunum með misjöfnum og jafnvel grátbroslegum árangri. Leikstjóri er Hilmar Oddsson og meðal leikenda eru Tómas Lem- arquis, Lovísa E. Sigrúnardóttir, öðru nafni Lay Low og Laufey Elíasdóttir. Íslensk bíómynd frá 2009. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.55 Klikk 6,5 (Click) Vinnubrjál- aður arkitekt finnur alhliða fjarstýringu sem gerir honum kleift að spóla fram og aftur í lífi sínu. Málin flækjast þegar fjarstýringin tekur af honum völdin. Leikstjóri er Frank Coraci og meðal leikenda eru Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:05 Strumparnir 07:30 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 08:30 Harry og Toto 08:40 Algjör Sveppi 10:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:45 Big Time Rush 11:10 Glee (8:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor (26:27) 14:35 Jamie’s Family Christmas 15:15 New Girl (9:24) 15:45 Týnda kynslóðin (15:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 16:15 ET Weekend Fremsti og fræg- asti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17:05 Íslenski listinn Brynjar Már Valdimarsson kynnir Íslenska listann þar sem tuttugu vin- sælustu lög vikunar eru kynnt ásamt tveimur nýjum sem líkleg eru til vinsælda. Fastir liðir þáttarins eru Betri stofan, Spjallið, Poppskúrinn og fréttir af fræga fólkinu. 17:50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 18:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (22:24) Bestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjör- ið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:18 Lottó 19:25 Veður 19:35 The Nutcracker Frábær fjölskyldumynd sem gerist í Feneyjum snemma á 20.öldinni. Ung stúlka fær að gjöf afar merkilega brúðu á sjálfan aðfangadag. 21:25 Serious Moonlight 5,3 Rómantísk gamanmynd með dramtísku ívafi og fjallar um hina farsælu Louise sem fær þær fréttir frá eiginmanni sínum að hann vilji skilnað og að hann sé með aðra yngri í takinu. Louise tekur málin í sínar hendur og heldur Ian í gíslingu þar til hann samþykkir að þau reyni að bjarga hjónabandinu. En þegar tækifærissinnaður þjófur og óþreyjufull ástkona Ians blanda sér í málið fer allt úr böndunum. Með aðalhlutverk fara Meg Ryan og Timothy Hutton. 22:55 Season Of The Witch 00:30 Bourne Supremacy 02:15 The Last Song 5,1 04:00 We Own the Night 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:10 Rachael Ray (e) 09:55 Rachael Ray (e) 10:40 Dr. Phil (e) 11:25 Dr. Phil (e) 12:10 Dr. Phil (e) 12:55 Kitchen Nightmares (10:17) (e) 13:45 Top Chef (3:15) (e) 14:30 Parks & Recreation (8:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie þarf að svara fyrir gjörðir sínar í þessum skemmtilega þætti. 14:55 Happy Endings (8:22) (e) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Undarlegi póstburðar- maðurinn fær óvænt vinahót frá Dave og Brad sem ekkert vilja frekar en að vingast við þennan sérkennilega opinbera starfsmann. 15:20 The Good Wife (6:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Alicia tekur að sér mál herlögfræðings sem kært hefur málaliða fyrir nauðgun. 16:10 The Voice (15:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tón- listarfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. Loks er komið að úrslitakvöldinu sem allir sannir aðdáendur þessara frábæru þátta hafa beðið eftir. Nú kemur loks í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari. 19:00 Minute To Win It 4,8 (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Feðgar keppa við mæðgur upp á milljón. 19:45 Minute To Win It (e) 20:30 The Bachelor (6:12) Rómantísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. Panama er næsti viðkomu- staður piparsveinsins Ben og kvennanna sem allar vilja giftast honum. 22:00 Ringer 6,8 (17:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget nær engu sambandi við Malcolm og svo virðist sem eitthvað hafi komið fyrir hann. 22:50 Do you know me 00:20 Misery (e) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Metsöluhöfund- urinn Paul Sheldon hefur nýlok- ið við enn eina spennusöguna þegar hann lendir í bílslysi. Til allrar hamingju er honum bjarg- að af hjúkrunarfræðingnum Annie sem er mikill aðdáandi bóka hans. Síðar kemur í ljós að Annie er illa haldin af þráhyggju gagnvart Paul sem reynir hvað hann getur til að sleppa úr klóm hennar. 02:10 Ringer (17:22) (e) 03:00 Excused (e) 03:25 Pepsi MAX tónlist 08:55 Nedbank Golf Challenge 2012 12:30 Veitt með vinum 13:00 Being Liverpool 13:45 Enski deildarbikarinn 15:25 HM í handbolta 2011 16:50 Spænski boltinn 18:55 Spænski boltinn 21:00 Úrslitakeppni NBA 23:10 Box: Pacquiao - Marquez 06:00 ESPN America 08:05 US Open 2012 (3:4) 14:00 World Tour Championship 2012 (3:4) 19:00 World Challenge 2012 (3:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 09:30 Temple Grandin 11:20 Nothing Like the Holidays 13:00 The Goonies 14:55 Temple Grandin 16:45 Nothing Like the Holidays 18:25 The Goonies 20:20 When Harry Met Sally (Þegar Harry hitti Sally) Ein allra vin- sælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kost- um í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 22:00 In Bruges 23:55 The Eye 01:30 When Harry Met Sally 03:05 In Bruges Stöð 2 Bíó 09:25 Reading - Arsenal 11:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 12:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:30 Wigan - Arsenal 14:45 Tottenham - Stoke 17:15 Liverpool - Fulham 19:30 Man. City - Reading 21:10 West Ham - Everton 22:50 Newcastle - QPR 00:30 WBA - Norwich Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Krakkarnir í næsta húsi 08:25 Krakkarnir í næsta húsi 08:45 Tricky TV (18:23) 09:10 Tricky TV (19:23) 09:30 Ævintýri Tinna 09:50 Ævintýri Tinna 10:15 Könnuðurinn Dóra 10:40 Könnuðurinn Dóra 11:05 Svampur Sveinsson 11:30 Svampur Sveinsson 11:55 Doddi litli og Eyrnastór 12:10 Ofurhundurinn Krypto 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:10 Doctors (92:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (22:24) 19:00 Ellen (63:170) 19:45 Tekinn 20:20 Næturvaktin 20:50 Réttur (5:6) 21:40 NCIS (11:24) 22:25 Tekinn 23:05 Næturvaktin 23:35 Réttur (5:6) (Réttur) Þegar maður er myrtur á Litla Hrauni berast spjótin fljótt að skjól- stæðingi Loga. Á sama tíma stendur Logi i í ströngu við að fá tuttugu og sex ára gamalt mál endurupptekið. 00:25 NCIS (11:24) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS ÍSLenSKT TAL nÁnAR Á Miði.iS -S.g.S., MBL -H.V.A., fBL Life Of Pi 3d KL. 6 - 8 - 10.45 10 Life Of Pi 3d LÚXuS KL. 5 - 8 - 10.45 10 Life Of Pi 2d KL. 5 - 8 - 10.45 10 SO undeRcOVeR KL. 5.50 7 gOðSAgniRnAR fiMM 3d KL. 3.40 7 gOðSAgniRnAR fiMM 2d KL. 3.40 - 5.50 7 KiLLing THeM SOfTLy KL. 10.20 16 HeRe cOMeS THe BOOM KL. 8 7 niKO 2 KL. 3.40 L SKyfALL KL. 9 12 Life Of Pi 3d KL. 5.40 - 8 - 10 10 SO undeRcOVeR KL. 8 L KiLLing THeM SOfTLy KL. 10 1 SKyfALL KL. 5.20 12 Life Of Pi 3d KL. 6 - 8 - 9 10 SiLVeR LiningS PLAyBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 cLOud ATLAS KL. 5.30 - 9 16 djÚPið KL. 5.50 10 gOLden gLOBe TiLnefningAR m.a. BeSTA Mynd BeSTi LeiKSTjÓRi -Total Film-Roger Ebert -The Guardian ����� -TOTAL FILMS -ROGER EBERT ���� JÓLAMYND 2012 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG MÖGNUÐ SPENNUMYND NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Einstaklega raunveruleg stórslysamynd, sem lætur engan ósnortinn“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:30 RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8 PLAYING FOR KEEPS KL. 3:40 - 8:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 10:10 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 ARGO KL. 10:30 AKUREYRI THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 SKYFALL KL. 10:10 KEFLAVÍK RED DAWN KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 8 ALEX CROSS KL. 10:10 LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:50 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:20 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ JÓLAMYND 2012 LIFE OF PI 3D 5, 8, 10.30 SO UNDERCOVER 4 RISE OF THE GUARDIANS 3D 2, 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 2D 2 KILLING THEM SOFTLY 8, 10 SKYFALL 6, 9 NIKO 2 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar GLEDILEG JÓL-Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Gleðilega hátíð kæru kvikmyndaunnendur! SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 annan í jólum. Aðeins þessi eina sýning. CHAPLIN: GULLÆÐIÐ ÞRJÚBÍÓ ANNAN Í JÓLUM 950 KR. INN FRUMSÝND ANNAN Í JÓLUM Voðaverk hafa áhrif í Hollywood n Frumsýningu stórmyndarinnar Django Unchained hefur verið frestað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.