Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2012, Blaðsíða 54
54 Afþreying 21.–27. desember 2012 Jólablað
Sjónvarpsdagskrá Þorláksmessa
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Froskur og vinir hans (17:26)
(Frog and Friends)
08.08 Kóalabræður (2:13) (Koala
Brothers)
08.23 Franklín og vinir hans (32:52)
(Franklin and Friends)
08.42 Stella og Steinn (38:52)
(Stella and Sam)
08.54 Smælki (10:26) (Small Pota-
toes)
08.57 Kúlugúbbar (12:20) (Bubble
Guppies)
09.21 Kung fu panda - Goðsagnir
frábærleikans (12:26) (Kung
Fu Panda - Season 1)
09.45 Litli prinsinn (6:25) (Little
Prince, II)
10.10 Galdrakrakkar (Wizards of
Waverly Place) e.
10.40 Ævintýri Merlíns (7:13) (The
Adventures of Merlin IV) (e)
11.30 Völundur - nýsköpun í iðnaði
(3:5) (Matur er mannsins
megin) Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.00 Maður og jörð – Árnar -
Vinir eða óvinir (7:8) (Human
Planet) Heimildamyndaflokkur
frá BBC um samband manns
og náttúru. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.50 Maður og jörð - Á tökustað
(7:8) (Human Planet: Behind
the Lens) e.
13.05 Vitlausir í óperur: Caffè Taci í
New York (Verrückt nach Oper
- Das Caffé Taci in New York) e.
13.55 Djöflaeyjan (17:30) Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
14.35 Marcello Marcello Þýsk/
svissnesk bíómynd frá 2008. e.
16.15 Síðustu forvöð - Nashyrn-
ingarnir snúa aftur (Last
Chance to See: Return of the
Rhino) e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jóladagatalið
17.31 Hvar er Völundur? (e)
17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen)
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.00 Stundin okkar Textað á síðu
888 í Textavarpi.
18.25 Hið ljúfa líf - Jól (3:4) (Det
söde liv: Jul) e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Skemmtiþáttur Catherine
Tate - Jólaævintýri ömmu
(The Catherine Tate Show:
Nan’s Christmas Carol)
Skemmtiþáttur bresku gaman-
leikkonunnar Catherine Tate. e.
20.35 Downton Abbey (6:9) Breskur
myndaflokkur sem gerist upp
úr fyrri heimsstyrjöld og segir
frá Crawley-fjölskyldunni og
þjónustufólki hennar.
21.30 Forrest Gump 8,7 Ósk-
arsverðlaunamynd frá 1994 um
treggáfaðan pilt sem flýtur í
gegnum lífið og verður vitni að
ýmsum stórviðburðum síðustu
aldar án þess að skilja fyllilega
hvað fram fer. Leikstjóri er
Robert Zemeckis og meðal
leikenda eru Tom Hanks, Robin
Wright, Gary Sinise og Sally
Field.
23.50 Bónorðið (The Proposal)
Leikstjóri er Anne Fletcher og
meðal leikenda eru Sandra
Bullock, Ryan Reynolds og
Mary Steenburgen. Bandarísk
bíómynd frá 2009. e.
07:00 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:50 Hello Kitty
08:00 Algjör Sveppi
09:20 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (17:24)
09:25 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (18:24)
09:30 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (19:24)
09:35 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (20:24)
09:40 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (21:24)
09:45 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (22:24)
09:50 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (23:24)
09:55 Lína langsokkur
10:20 Tasmanía
10:40 Tommi og Jenni
11:05 iCarly (25:25)
11:25 Victorious
11:50 Nágrannar
12:10 Nágrannar
12:30 Nágrannar
12:50 Nágrannar
13:10 Nágrannar
13:30 The X-Factor (27:27)
14:55 Four Christmases 5,6 (Fjórar
jólahátíðir) Frábær gamanmynd
þar sem Vince Vaughn og
Reese Witherspoon leika par
sem neyðist til að heimsækja
fjölskyldu sína á jólunum eftir
að flugi þeirra í fríið er aflýst.
16:25 Eldsnöggt með Jóa Fel
17:00 60 mínútur
17:50 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (17:24)
17:55 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (18:24)
18:00 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (19:24)
18:05 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (20:24)
18:10 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (21:24)
18:15 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (22:24)
18:20 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (23:24)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Um land allt
19:25 Nú stendur mikið til Sérstakir
hátíðartónleikar frá 2010 þar
sem Sigurður Guðmundsson og
Memfismafían flytja lög af plöt-
unni sinni Nú stendur mikið til.
20:10 National Lampoon’s
Christmas Vacation Alvöru-
jólamynd þar sem Chevy Chase
leikur fjölskyldufaðirinn Clark
Griswold en það eina sem hann
dýrkar meira en ferðalög með
fjölskyldunni er að halda jólin
hátíðleg í faðmi hennar. En það
getur stundum verið erfitt þegar
foreldrarnir, tengdaforeldrarnir
og hræðilegasti svili í heimi
koma í heimsókn.
21:45 The Family Stone Bráðskemmti-
leg, rómantísk gamanmynd
með Söruh Jessicu Parker, Diane
Keaton Claire Danes og Rachel
McAdams í aðalhlutverkum.
23:25 Homeland (12:12)
00:20 60 mínútur
01:05 The Daily Show: Global
Edition (41:41)
01:30 Covert Affairs (3:16)
02:15 Death Becomes Her
03:55 National Lampoon’s
Christmas Vacation
05:30 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:20 Rachael Ray (e)
11:05 Rachael Ray (e)
11:50 Rachael Ray (e)
12:35 Dr. Phil (e)
13:20 Dr. Phil (e)
14:05 The Bachelor (6:12) (e)
15:35 Tomorrow Never Dies 6,4 (e)
Bond er á hælum fjölmiðlarisa
sem ætlar sér að koma á stríði
milli Kína og Bretlands, allt í
þeim tilgangi að tryggja tekjur
af umfjöllun.
17:35 30 Rock (18:22) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Sófarnir frá Kabletown virðast
afar illa unnir enda framleiddir
innanlands sem setur Jack út af
laginu.
18:00 House (14:23) (e) Þetta er
síðasta þáttaröðin um sérvitra
snillinginn House. House og
læknateymið reyna að komast
að því hvað varð til þess að
sjáandi maður varð blindur.
18:50 Last Resort (5:13) (e) Hörku-
spennandi þættir um áhöfn
kjarnorkukafbáts sem þarf að
hlýða skipun sem í hugum skip-
stjórnenda er óhugsandi. Hinn
efnilegi leikari Darri Ingólfsson
fer með hlutverk í þáttunum.
Varnarmálaráðherra reynir að
semja við Chaplin og Sam sem
virðast hafa ráð undir rifi hverju.
19:40 Survivor (8:15) Einn vinsælasti
þáttur SkjásEins frá upphafi
snýr nú aftur. Að þessu sinni
verða keppendur að þrauka á
Samóa eyjum, allt þar til einn
stendur uppi sem sigurvegari.
20:30 Nobel Peace Prize Concert
2012 Upptaka frá stórtónleik-
um sem haldnir eru í Osló á ári
hverju til heiðurs handhafa
friðarverðlauna Nóbels.
21:50 Cinderella Pact Skemmtileg
kvikmynd um konu sem fær
háðsglósur frá samstarfélögum
sínum á daginn en á kvöldin um-
breytist hún í ómótstæðilegan
útlitsráðgjafa sem eftir er tekið.
Sannkölluð Öskubuskusaga.
23:20 Live and Let Die 6,8 (e)
Áttunda Bond myndin og sú
fyrsta sem skartar Roger Moore
í aðalhlutverki. Eiturlyfjabarón
í Harlem hyggst losna við
samkeppnisaðila sína með því
að dreifa tveimur tonnum af
heróíni til viðskiptavina sinna.
01:25 House of Lies (10:12) (e)
Hárbeittir og ögrandi þættir
um hina raunverulegu hákarla í
bandarísku viðskiptalífi. Marty
Khan er yfirmaður hjá ráðgjafa-
fyrirtæki sem þjónustar stærstu
fyrirtæki veraldar. Jeannie nær
að landa góðu verkefni í sínum
gamla heimabæ en þarf um leið
að takast á við drauga fortíðar.
01:50 In Plain Sight (13:13) (e)
02:35 Excused (e)
03:00 Pepsi MAX tónlist
09:30 Nedbank Golf Challenge 2012
13:05 Spænski boltinn (Valladolid -
Barcelona)
14:45 Spænski boltinn (Malaga -
Real Madrid)
16:25 Þýski handboltinn (Minden -
Fuchse Berlin)
18:05 Meistaradeild Evrópu (Celtic -
Spartak Moskva)
19:50 Kraftasport 2012 (Icelandic
Fitness and Health Expó)
20:20 HM í handbolta 2011 (Frakk-
land - Danmörk)
22:05 Þýski handboltinn (Minden -
Fuchse Berlin)
23:30 Úrslitakeppni NBA (Miami -
Oklahoma)
06:00 ESPN America
08:00 US Open 2012 (4:4) Opna
Bandaríska meistaramótið er
eitt af risamótum ársins sem
að þessu sinni fer það fram í
San Fransisco. Rory McIlroy bar
eftirminnilega sigur úr býtum á
síðasta ári og verður spennandi
að sjá hvernig Norður-Íranum
gengur á þessu sögufræga
risamóti.
14:00 World Tour Championship
2012 (4:4) Lokamót evrópsku
mótaraðarinnar þar sem sigur-
vegari verður krýndur. Baráttan
hefur verið hörð milli eftstu
menna og ljóst að allt verður
lagt í sölurnar til sigurs.
19:00 World Challenge 2012 (4:4)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
12:00 Pink Panther II
13:30 Amelia
15:20 Elf
16:55 Pink Panther II
18:30 Amelia
20:25 Elf
22:00 Wall Street: Money Never
Sleep
00:10 Bjarnfreðarson
02:00 500 Days Of Summer
03:35 Bjarnfreðarson
05:25 Wall Street: Money Never
Sleep
Stöð 2 Bíó
08:15 Wigan - Arsenal
09:55 Liverpool - Fulham
11:35 Man. City - Reading
13:15 Swansea - Man. Utd.
15:45 Chelsea - Aston Villa
18:00 Tottenham - Stoke
19:40 Swansea - Man. Utd.
21:20 Chelsea - Aston Villa
23:00 West Ham - Everton
Stöð 2 Sport 2
Aðfangadagur
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Poppý kisukló (51:52) (Poppy
Cat)
08.11 Tobbi (4:4) (Tobi!)
08.15 Stella og Steinn (39:52)
(Stella and Sam)
08.27 Spurt og sprellað (Buzz and
Tell)
08.32 Töfrahnötturinn (52:52)
(Magic Planet)
08.45 Greppikló (Gruffalo)
09.12 Töfrajól Franklíns (Franklin’s
Magic Christmas)
10.03 Grettir (52:52) (Garfield)
10.14 Lóa (28:52) (Lou!)
10.27 Nína Pataló (39:39)
10.34 Múmínálfarnir (Moomin)
10.59 Með afa í vasanum (14:14)
(Grandpa in My Pocket)
11.15 Leitin að jólaseppa (The
Search for Santa Paws)
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.15 Veðurfréttir
13.20 Beðið eftir jólum Kristín Eva
og Brynhildur bíða spenntar eftir
jólunum og horfa með krökkun-
um á sjónvarpsdagskrána.
13.21 Skotta skrímsli í jólaskapi
(Molly Monster Christmas Special)
13.47 Beðið eftir jólum
13.48 Snjókarlinn (Snowman, I)
14.14 Beðið eftir jólum
14.15 Niko og leiðin til stjarnanna
(Niko - Lentäjän poika)
15.33 Beðið eftir jólum
15.34 Jóladagatalið
15.35 Hvar er Völundur? e.
15.43 Jól í Snædal (Jul i Svingen)
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
16.08 Turnverðirnir (10:10)
(Tårnagentene og den mystiske
julegaven)
16.22 Beðið eftir jólum
16.23 Teitur í jólaskapi (Timmy
Time: Christmas Special)
16.45 Beðið eftir jólum
16.46 Tröllasaga (Leon in
Wintertime)
17.12 Beðið eftir jólum
17.13 Snædrottningin (The Snow
Queen) Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
17.35 Hlé
20.00 Nóttin var sú ágæt ein Helgi
Skúlason les kvæðið og Sigríður
Ella Magnúsdóttir syngur ásamt
kór Öldutúnsskóla. Upptaka
frá 1986. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
20.20 Jólatónleikar í Vínarborg
2011 (Christmas in Vienna 2011)
Jólatónleikar frá Austurríska
sjónvarpinu.
22.00 Aftansöngur jóla Biskup
Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir,
prédikar og þjónar fyrir altari í
Dómkirkjunni. Dómkórinn syng-
ur, kórstjóri og organisti er Kári
Þormar og Hallfríður Ólafsdóttir
leikur á flautu. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
23.00 Jólatónleikar Rásar 1 Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
23.55 Þetta er dásamlegt líf 8,7 (It’s
a Wonderful Life) Engill kemur
sparisjóðsstjóra til hjálpar þegar
mikið liggur við. Bandarísk
bíómynd frá 1946.
02.00 Dagskrárlok
07:00 UKI
07:05 Áfram Diego, áfram!
07:30 Doddi bjargar jólunum
07:55 Dóra könnuður
08:20 Kalli litli Kanína og vinir
08:45 Mamma Mu
08:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:20 Kung Fu Panda og fjör um
jólin
09:45 Latibær (17:18)
10:15 Tasmanía
10:40 Kalli kanína og félagar
10:45 Villingarnir
11:10 Algjör Jóla-Sveppi
12:00 Fréttir Stöðvar 2
12:25 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu (24:24)
12:30 Home Alone 7,3 (Aleinn heima)
McCallister-hjónin fara í jólafrí
til Parísar en í öllum látunum
steingleyma þau að taka átta ára
son sinn með og skilja hann eftir
aleinan heima. En hátíðin verður
einhver sú fjörugasta í manna
minnum því niður um skorsteininn
koma tveir skúrkar í stað jóla-
sveinsins og Kevin snýst til varnar
með eftirminnilegum hætti.
14:10 The Polar-Express 6,5 (Ferðin
á norðurpólinn)
15:50 How the Grinch Stole
Christmas 5,8 (Þegar Trölli
stal jólunum) Ævintýraleg gam-
anmynd fyrir alla fjölskylduna.
Jólin eru flestum kærkomin
hátíð í svartasta skammdeginu
en þó ekki öllum því þau fara
hrikalega í taugarnar á hellisbú-
anum Trölla. Og nú ætlar hann
að stela jólunum og öllu því
dásamlega sem þeim fylgir.
17:35 The Simpsons (9:22)
18:00 Aftansöngur í Grafarvogs-
kirkju
19:00 Páll Óskar og Monika (Ljósin
heima) Upptaka frá tónleikum
Páls Óskars og hörpuleikarans
Moniku Abendroth í Skálholts-
kirkju.
19:35 Garðar Thor Cortes og gestir
20:35 Shakespeare in Love 7,2
(Ástfanginn Shakespeare)
22:35 Of Mice and Men 7,5 Klassísk
stórmynd sem byggð er á met-
sölubók eftir John Steinbeck
sem fjallar um tvo farandverka-
menn, George Milton og Lennie
Small, vináttu þeirra, vonir og
drauma. Með aðalhlutverk fara
Gary Sinise og John Malkovich.
00:25 A Family Thanksgiving
01:55 Four Weddings And A Funeral
(Fjögur brúðkaup og jarðarför)
03:50 How the Grinch Stole
Christmas
05:30 Páll Óskar og Monika (Ljósin
heima)
06:05 The Simpsons (9:22)
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:05 Börnin í Ólátagarði (e)
Skemmtileg mynd sem byggð er
á ævintýri eftir Astrid Lindgren.
Ólátagarður er lítill staður í
Smálandi og þar eru þrír bæir.
Í miðbænum býr Lísa ásamt
bræðrum sýnum, Lasse og
Bosse. Í Norðurbænum búa
systurnar Britt og Anna. Í suður-
bænum býr Olle og líka Kjerstin,
sem er litla systir hans. Fleiri búa
ekki í Ólátabæ því þetta er alveg
nóg.Það er hásumar og yfirfullt
af ævintýrum hvern einasta dag.
Myndin er með íslensku tali.
12:35 Börnin í Ólátagarði 2
14:00 Nobel Peace Prize Concert
2012 (e)
15:20 Minute To Win It Einstakur
skemmtiþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Systur frá Memphis
reyna að næla sér í milljónina til
að hjálpa einstæðri móður sinni.
16:05 Minute To Win It
16:50 America’s Funniest Home
Videos (18:48)
17:15 America’s Funniest Home
Videos (20:48) (e)
17:40 Geðveik jól á Skjá Einum
2012 (e) Þáttur til styrktar
Geðhjálp þar sem fimmtán fyrir-
tæki hafa unnið baki brotnu við
gerð jólatónlistarmyndbanda
sem verða nú sýnd. Þjóðin kýs
svo besta myndbandið með
símakosningu.
19:00 Sense and Sensibility (e)
Rómantísk og skemmtileg mynd
frá 1995 með Emma Thompson,
Hugh Grant og Kate Winslet
í aðalhlutvekrum. Þegar Hr.
Dashwood deyr erfir sonur hans
frá fyrra hjónabandi mest allan
peninginn sem hann átti. Seinni
kona hans og dætur hans þrjár
eru núna í peningakröggum. Góð-
hjartaður frændi tekur þær að
sér og þær búa hjá honum. Þetta
gerir það að verkum að stúlkurnar
eru ekki talin góð kvonföng því
þeim fylgir enginn heimanmund-
ur. Stúlkurnar eru miður sín en
treysta hins vegar á að með
ástina að vopni nái þær að sigrast
á þessu vandamáli. Sígild mynd
sem vann til fjölda verðlauna á
sínum tíma. Leikstjóri er Ang Lee.
21:20 The Thomas Crown Affair
(e) Bandarísk spennumynd frá
árinu 1999 með Pierce Brosnan
og Rene Russo í aðalhlutverk-
um. Myndin fjallar um hinn
moldríka Thomas Crown sem
stelur ódauðlegum listaverkum
í tómstundum sínum. Catherine
Benning reynir að komast að
hinu sanna í málinu en á erfitt
með að standast persónutöfra
milljónamæringsins. Bandarísk
kvikmynd frá árinu 1999.
23:15 Moonraker 6,2 (e) Ellefta
James Bond myndin skartar
Roger Moore í hlutverki
njósnarans 007. Geimskutlu
er rænt og áður en varir hefst
æsilegur eltingaleikur sem nær
heimshorna á milli og að lokum
út í geim.
01:25 The Bachelor (6:12) (e)
02:55 Pepsi MAX tónlist
09:05 Þýski handboltinn (Minden -
Fuchse Berlin)
10:30 Úrslitakeppni NBA (Miami -
Oklahoma)
12:15 Being Liverpool
13:00 UEFA Champions League
(Liverpool - AC Milan)
15:55 Meistaradeild Evrópu (AC
Milan - Liverpool)
17:35 Meistaradeild Evrópu (Man.
Utd - Chelsea)
20:20 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Man. Utd.)
22:20 Meistaradeild Evrópu (Bayern
- Chelsea)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Könnuðurinn Dóra
08:25 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Elías
09:25 Strumparnir
09:45 Latibær (2:18)
10:10 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
16:50 Villingarnir
17:10 Tricky TV (23:23)
17:35 Njósnaskólinn (2:13)
06:00 ESPN America
06:55 Ryder Cup Official Film 2002.
08:55 PGA meistaramótið 2012 (4:4)
13:15 Presidents Cup 2011 (1:4)
18:00 Presidents Cup 2011 (2:4)
01:00 ESPN America
SkjárGolf
12:00 Four Christmases
13:30 The Nutcracker
15:15 Back-Up Plan
17:00 Four Christmases
18:30 The Nutcracker
20:15 Back-Up Plan
22:00 National Lampoon’s
Christmas Vacation
23:35 The Family Stone
01:15 Black Swan
03:00 National Lampoon’s
Christmas Vacation
04:35 The Family Stone
Stöð 2 Bíó
11:00 Newcastle - QPR
12:40 Man. City - Reading
14:20 Liverpool - Fulham
16:00 West Ham - Everton
17:40 Heimur úrvalsdeildarinnar
18:10 PL Classic Matches
18:40 WBA - Norwich
20:20 Chelsea - Aston Villa
22:00 Swansea - Man. Utd.
23:40 Wigan - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:05 Doctors (97:175)
18:50 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (24:24)
19:00 Ellen
19:45 Logi í beinni
21:00 Að hætti Sigga Hall (12:18)
21:40 Mér er gamanmál
22:10 Logi í beinni
23:25 Að hætti Sigga Hall (12:18)
00:05 Mér er gamanmál
00:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp tíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Krakkarnir í næsta húsi
08:45 Tricky TV (20:23)
09:30 Ævintýri Tinna
09:55 Brunabílarnir
10:15 Könnuðurinn Dóra
10:40 Könnuðurinn Dóra
11:05 Svampur Sveinsson
11:55 Doddi litli og Eyrnastór
12:10 Ofurhundurinn Krypto
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:10 Doctors (93:175)
18:50 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (23:24)
19:00 Ellen (64:170)
19:45 Viltu vinna milljón?
20:30 Cold Case (11:23)
21:15 The Sopranos (6:13)
22:10 Viltu vinna milljón?
22:50 Cold Case (11:23)
23:35 The Sopranos (6:13)
00:30 Tónlistarmyndbönd