Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2012, Page 55
Afþreying 55Jólablað 21.–27. desember 2012
Jóladagur
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.02 Gurra grís (2:10) (Peppa Pig)
08.08 Poppý kisukló (52:52)
08.20 Sæfarar (30:37) (Octonauts)
08.32 Teitur í jólaskapi (Timmy
Time: Christmas Special)
08.55 Herramenn (12:19) (Mr. Men)
09.05 Tóti og Patti (4:11) (Toot and
Puddle)
09.15 Sögustund með mömmu
Marsibil (10:17) (Mama
Mirabelle’s Home Movies)
09.26 Spurt og sprellað (20:26)
(Buzz and Tell)
09.31 Fæturnir á Fanneyju (14:21)
(Franny’s Feet)
09.42 Millý, Mollý (1:8)
(Milly, Molly)
09.55 Með afa í vasanum (30:36)
(Grandpa in my Pocket)
10.08 Kafteinn Karl (2:8)
(Commander Clark)
10.20 Hin mikla Bé! (3:9)
(The Mighty B!)
10.43 Grettir (2:9)
(Garfield Show)
11.00 Snædrottningin (The Snow
Queen) Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
11.25 Skrímsli gegn geimverum 6,7
(Monsters Vs. Aliens) Bandarísk
teiknimynd frá 2009. e.
13.00 Íslandsklukkan (1:3) Upptaka
frá sýningu Þjóðleikhússins.
Íslandsklukkan gerist á miklu
niðurlægingarskeiði í sögu
íslensku þjóðarinnar, alþýðan býr
við fátækt og skort, þarf að þola
hörku og vægðarleysi yfirvalda og
landið logar af deilum valdamik-
illa hagsmunaaðila. Textað á síðu
888 í Textavarpi. Seinni hlutinn er
á dagskrá annan í jólum.
15.00 Andlit norðursins Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.35 Maximús bjargar ballettinum
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
17.35 Grettir (Garfield Show)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.45 Tíu mínútna sögur
– Misræmi (Ten Minute Tales) e.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 Karlakórinn Þrestir
20.45 Jólaævintýri 6,8 (Disney’s A
Christmas Carol) Teiknimynd
byggð á sígildri sögu eftir
Charles Dickens um gamlan
nirfil sem sér að sér þegar hann
fær anda jólanna í heimsókn.
Myndin er talsett á íslensku.
Bandarísk bíómynd frá 2009.
22.25 Julie og Julia Leikstjóri er Nora
Ephron og meðal leikenda eru
Meryl Streep, Amy Adams,
Chris Messina og Stanley Tucci.
Bandarísk bíómynd frá 2009.
00.30 Gengin í New York 7,5 (Gangs
of New York) Árið 1863 snýr ungur
maður aftur til New York til þess
að hefna sín á morðingja föður
síns. Leikstjóri er Martin Scorsese
og meðal leikenda eru Leonardo
DiCaprio, Cameron Diaz og Daniel
Day-Lewis. Bandarísk bíómynd
frá 2002, tilnefnd til tíu Ósk-
arsverðlauna. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e.
03.10 Dagskrárlok
07:00 Stubbarnir
07:25 Hello Kitty
07:35 Ævintýraferðin
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
07:55 Svampur Sveins
08:20 Kalli litli kanína og vinir
08:45 Áfram Diegó, áfram!
09:30 Iceage (Ísöld) Frábær teikni-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
Á ísöld eru margar hættur og
þegar lítið barn verður viðskila
við ættbálk sinn er ekki von á
góðu. Tvö dýr koma barninu til
bjargar og ákveða að koma því
í hendur föðursins. Myndin var
tilnefnd til Óskarsverðlauna.
10:50 Villingarnir
12:45 Home alone 2 (Aleinn heima 2)
Frábær gamanmynd um hinn
úrræðagóða Kevin McCallister
sem hefur enn og aftur orðið
viðskila við fjölskyldu sína. Nú
eru foreldrar hans og systkini
farin í frí til Hawaii en Kevin er
sjálfur kominn til stórborgarinn-
ar New York.
14:45 Miracle on 34th Street 6,1
(Kraftaverk á jólum) Falleg
bíómynd um Susan Walker,
sex ára hnátu, sem hefur sínar
efasemdir um jólasveininn.
16:35 Jingle All the Way (Jólahasar)
18:05 Modern Family (10:24)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Frostrósir Upptaka frá stór-
brotnum 10 ára afmælistónleik-
um Frostrósa frá 2011.
20:40 The King’s Speech 8,2 Mögn-
uð verðlaunamynd sem segir
sanna sögu Georgs sjötta Breta-
konungs sem tekur við krúnunni
eftir að bróðir hans segir af sér,
og býr yfir alvarlegum talgalla.
Þegar stríð brýst skyndilega út
þarf hann að ráða sér talþjálf-
ara til að sigrast á hræðslu sinni
við að koma fram opinberlega.
Með aðalhlutverk fara Colin
Firth, Helena Bonham Carter,
Geoffrey Rush og Guy Pearce.
Myndin hlaut Óskarsverðlaun
sem besta myndin og handrit
auk þess sem aðalleikarinn
Colin Firth þótti fremstur meðal
jafningja í hlutverki sínu sem
konungurinn.
22:40 War Horse Mögnuð mynd úr
smiðju Steven Spielberg sem
sem fjallar um ungan mann,
Albert, og hestinn hans Joey og
hvernig þeirra tengsl eru brotinn
þegar Joey er seldur til hersins
og látinn þjóna riddarliði þeirra í
fyrri heimstyrjöldinni. En Albert
er of ungur til þess að gegna
herskyldu en ferðast alla leið
til frakklands til þess að bjarga
besta vini sínum. Myndin var
tilnefnd til fjölda Óskarsverð-
launa, meðal annars sem besta
myndin.
01:10 Pride and Prejudice
03:15 Avatar
05:55 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:35 Matilda (e)
11:15 Kalli á þakinu
12:55 Look Who’s Talking (e)
Gamanmynd frá árinu 1989 með
John Travolta og Kirstie Alley í
aðalhlutverkum.
14:30 Neverland (1:2) (e) Stórmynd
í tveimur hlutum um ævintýri
Pétur Pans og Kapteins Króks.
Sögusviðið eru Lundúnir um
aldamótin 1900 þar sem Pétur
vinnur fyrir sér sem vasaþjófur
allt þar til dýrgripur einn rekur
á fjörur þeirra sem opnar þeim
dyr að áður óþekktum stað;
Hvergilandi
16:00 The Karate Kid 7,1 (e) Banda-
rísk kvikmynd frá árinu 1984.
Daniel er nýfluttur til Kaliforníu
ásamt móður sinni. Hann er
laminn sundur og saman af
föntunum í hverfinu en ákveður
að leita hefnda þegar hr. Miagy
bjargar honum úr klóm þeirra.
18:05 America’s Funniest Home
Videos (19:48)
18:30 My Big Fat Gypsy Christmas
Einstakur þáttur um sérkenni-
legan jólaundirbúning sígauna
í Bretlandi. Þættirnir um brúð-
kaup þessara þjóðarbrota nutu
mikilla vinsælda enda umdeildir
siðir og menning sem sígaunar
halda upp á.
19:30 Adele: Live at the Royal Al-
bert Hall (e) Söngkonan Adele
hefur heldur betur slegið í gegn
undanfarið. Hún er handhafi
flestra Grammy verðulauna
þetta árið en SkjárEinn sýnir nú
frá stórkostlegum tónleikum
söngdívunnar sem fram fóru í
Royal Albert Hall á dögunum.
20:20 Upstairs Downstairs (1:3)
Vandaðir þættir um lífið á
bresku óðalssetri í Lundúnum
á millistríðsárunum í Bretlandi.
Þættirnir hafa notið mikilla vin-
sælda í Bretlandi og hafa verið
tilnefndir til fjölda verðlauna.
21:10 Upstairs Downstairs (2:3)
22:00 Killers (e) Spencer er þraut-
þjálfaður leigumorðingi sem
starfar á alþjóðlegum velli
fyrir bandarísk yfirvöld við að
leysa ýmis verkefni. En eftir að
hann kynnist hinni heillandi Jen
ákveður hann að setjast í helgan
stein. Þau gifta sig og flytja inn í
fallegt úthverfahús. Þremur árum
seinna kemst Spencer að því að
hann er sjálfur orðinn skotmark.
Og það sem verra er, að þeir sem
vilja hann feigann hafa setið um
hann í langan tíma, þannig að
morðinginn gæti verið einhver
nákominn honum. Stórskemmti-
legur grín-hasar með Ashton
Kutcher og Katherine Heigl í
aðalhlutverkum.
23:40 Goldfinger 7,2 (e) Þriðja Bond
kvikmyndin og ein sú þekktasta.
Njósnari hennar hátignar reynir
að koma í veg fyrir að ribbaldar
komist yfir gullforða veraldar
með stórtæku ráni á Fort Knox.
01:30 Like Father, Like Son (e)
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1987 sem fjallar um feðga sem
skipta um hlutverk. Aðalhlut-
verk eru í höndum Dudley Moore
og Kirk Cameron.
03:05 Pepsi MAX tónlist09:40 Þýski handboltinn
11:05 Sumarmótin 2012
11:50 Sumarmótin 2012 (Shellmótið)
12:40 Sumarmótin 2012 (N1 mótið)
13:25 Sumarmótin 2012 (Símamótið)
14:10 Sumarmótin 2012
14:55 Sumarmótin 2012 (Pæjumót TM)
15:35 HM í handbolta 2011
16:55 HM í handbolta 2011
18:15 HM í handbolta 2011
19:40 HM í handbolta 2011
21:00 Ísland á HM 2013
21:40 Einvígið á Nesinu
22:30 NBA 2012/2013
06:00 ESPN America
08:00 Presidents Cup 2011 (3:4)
19:10 Presidents Cup 2011 (4:4)
01:00 ESPN America
SkjárGolf
11:40 Home Alone
15:05 How the Grinch Stole
Christmas
16:50 Home Alone
20:15 How the Grinch Stole
Christmas
22:00 Of Mice and Men
23:50 Shakespeare in Love
01:50 A Family Thanksgiving
03:20 Of Mice and Men
05:10 Shakespeare in Love
Stöð 2 Bíó
13:30 Liverpool - Fulham
15:10 Newcastle - QPR
16:50 Wigan - Arsenal
18:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
19:00 Swansea - Man. Utd.
20:40 Chelsea - Aston Villa
22:20 Tottenham - Stoke
Stöð 2 Sport 2
Annar í jólum
Stöð 2RÚV SkjárEinn
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (3:10) (Peppa Pig)
08.06 Sæfarar (31:37) (Octonauts)
08.16 Herramenn (13:19) (Mr. Men)
08.27 Tóti og Patti (5:11) (Toot and
Puddle)
08.38 Sögustund með mömmu
Marsibil (11:17) (Mama
Mirabelle’s Home Movies)
08.49 Spurt og sprellað (21:26)
(Buzz and Tell)
08.54 Fæturnir á Fanneyju (15:21)
(Franny’s Feet)
09.06 Millý, Mollý (2:8) (Milly,
Molly)
09.19 Með afa í vasanum (31:36)
(Grandpa in my Pocket)
09.33 Kafteinn Karl (3:8) (Comm-
ander Clark)
09.50 Hin mikla Bé! (4:9) (The
Mighty B!)
10.13 Grettir (3:9) (Garfield Show)
10.25 Upp (Up) Gamall karl
og ungur drengur fljúga í
ævintýraferð í húsi karlsins og
hitta talandi hunda, fúlmenni
og sjaldgæfan fugl. Bandarísk
teiknimynd frá 2009. Myndin er
talsett á íslensku og Textuð á
síðu 888 í Textavarpi. e.
12.00 Maður og jörð – Borgir
- Þraukað í þéttbýlisfrum-
skógi (8:8)
(Human Planet) Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.50 Maður og jörð - Á tökustað
(8:8) (Human Planet: Behind
the Lens)
Þáttaröð um gerð myndaflokks-
ins Maður og jörð. e.
13.05 Íslendingar á Ólympíuleik-
unum
Þáttur um íslensku keppend-
urna á Ólympíuleikunum í
London. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
13.30 Norræn jólaveisla (Det store
nordiske juleshow) e.
15.05 Íslandsklukkan (2:2) Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
16.10 Jólatónleikar í Vínarborg 2011
(Christmas in Vienna 2011) e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geymslan Starri bangsi
ákveður að halda jólaboð fyrir
vini og ættingja og Kristín Eva
og Brynhildur hjálpa honum
að undirbúa og skemmta
gestunum. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
18.25 Allt upp á einn disk (4:4)
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 Guðrún Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.25 Leikfangasaga III (Toy Story
III) Bandarísk teiknimynd frá
2010 um Vidda, Bósa Ljósár
og félaga.Textað á 888 í
Textavarpi.
22.10 Órói Íslensk bíómynd frá 2010
um viðburðaríka daga í lífi
vinahóps á mótunarskeiði.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.45 Menn sem stara á geitur 6,3
(The Men Who Stare at Goats).
Meðal leikenda eru George
Clooney, Ewan McGregor,
Jeff Bridges og Kevin Spacey.
Bandarísk bíómynd frá 2009.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna. e.
01.15 Skuld (Rent)
03.25 Dagskrárlok
07:00 Doddi litli og Eyrnastór
07:10 Ævintýraferðin
07:25 Könnuðurinn Dóra
08:15 Strumparnir
08:40 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:05 Latibær (17:18)
09:30 Tangled
11:10 Scooby Doo
11:35 iCarly (9:45)
12:00 Christmas Cottage
13:40 The Holiday
15:55 He’s Just Not That Into You
(Hann er ekki nógu skotinn í þér)
Stjörnum prýdd rómantísk gam-
anmynd sem byggð er á sam-
nefndri sjálfshjálparbók sem
var byggð á hluta af Sex and
the City þáttunum. Myndin er
í raun margar minni sögur sem
segja frá skakkaföllum nokkurra
mismunandi manneskja sem
tengjast öll einhvern veginn.
Ben Affleck, Jennifer Aniston,
Drew Barrymore, Scarlett
Johansson, Justin Long, Jennifer
Connelly, Ginnifer Goodwin og
margir fleiri fara með hlutverk í
myndinni.
18:05 Mike & Molly (12:24) Stór-
skemmtilegir rómantískir
gamanþættir úr smiðju Chuck
Lorre og fjalla um Mike og
Molly, tvo ofurvenjulega og
viðkunnalega einstaklinga sem
kynnast á fundi fyrir fólk sem
glímir við matarfíkn, og verða
ástfangin upp fyrir haus. Saman
standa þau í baráttunni gegn
öllum fordómunum og lélega
offitugríninu - og beittasta vopn
þeirra er að slá á létta strengi og
svara í sömu mynt.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Veður
19:10 Hetjur Valhallar - Þór Frábær
teiknimynd í fullri lengd fyrir
alla fjölskylduna í leikstjórn
Óskars Jónassonar. Hér segir
af uppvexti þrumuguðarins
Þórs, og samskiptum hans við
æsi Valhallar, og ekki síst karl
föður sinn.
20:35 The Help Stórkostleg
Óskarsverðlaunamynd sem
byggð er á metsölubók Kathryn
Stockett og fjallar um líf auð-
ugra hvítra kvenna í Mississippi
og þjóna þeirra, á tímum þar
sem aðskilnaðarstefnan er
alsráðandi.
00:55 The Golden Compass 6,1
(Gyllti áttavitinn) Mögnuð æv-
intýramynd og sú fyrsta í þríleik
sem byggður er á metsölu-
bókum eftir höfundinn Philip
Pullman með Nicole Kidman og
Daniel Craig í aðalhlutverkum.
Myndin gerist ævintýraheimi
sem er þó hliðstæður okkar
og fjallar um Lyru sem leggur
upp í björgunarleiðangur til
norðurpólssins til að bjarga vini
sínum og hópi barna sem var
numin á brott til þess að vera
tilraunadýr í skelfilegri tilraun
mannræningjanna.
02:45 The Women (Konurnar)
04:35 He’s Just Not That Into You
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:45 Annie (e)
11:55 Lotta í Skarkalagötu
Lotta í Skarkalagötu er með
eindæmum uppátækjasöm
fimm ára stelpa og það er
aldrei nein lognmolla í kringum
hana. Í þessari fyrstu mynd um
hana lendir hún í fjölmörgum
ævintýrum. Hún fer í veiðiferð,
lærir að hjóla, heimsækir afa
og ömmu upp í sveit og gerir
margt fleira skemmtilegt. Þetta
er mynd sem að öll fjölskyldan
getur haft gaman af. Lotta
í Skarkalagötu er byggð á
samnefndri bók eftir einn ást-
sælasta barnabókarithöfund
allra tíma, Astrid Lindgren.
13:10 Look Who’s Talking Too 4,1
(e) Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1990 með John Travolta
og Kirstie Alley í aðalhlutverk-
um. Myndin fjallar um Mollie
og James sem eru við það að
eignast annað barn en það örlar
á afbrýðiseminni hjá Mikey sem
Bruce Willis ljáir rödd sína.
14:40 Neverland (2:2) (e) Stórmynd
í tveimur hlutum um ævintýri
Pétur Pans og Kapteins Króks.
Sögusviðið eru Lundúnir um
aldamótin 1900 þar sem Pétur
vinnur fyrir sér sem vasaþjófur
allt þar til dýrgripur einn rekur
á fjörur þeirra sem opnar þeim
dyr að áður óþekktum stað;
Hvergilandi
16:10 The Karate Kid: Part II (e)
Eftir að hafa sigrað stórmót
í karate heldur Daniel ásamt
lærimeistara sínum til Okinawa
til að kveðja föður sinn og um
leið leita uppi gamlan erkióvin.
Óafvitandi kemur Daniel sér í
klandur sem aðeins er hægt að
útkljá í hringnum.
18:05 Top Gear Xmas Special
19:35 Everything or Nothing:The
Untold Story of 007 Einstök
heimildamynd í tilefni af 50
ára afmæli njósnara hennar
hátignar. Miklar orrustur voru
háðar um réttindin um að koma
njósnaranum á hvíta tjaldið þar
sem mennirnir á bakvið Bond
börðust á banaspjótum.
21:10 Upstairs Downstairs (3:3)
Vandaðir þættir um lífið á
bresku óðalssetri í Lundúnum
á millistríðsárunum í Bretlandi.
Þættirnir hafa notið mikilla vin-
sælda í Bretlandi og hafa verið
tilnefndir til fjölda verðlauna.
22:00 Midnight in Paris 7,7 Einstök
kvikmynd frá meistara Woody
Allen sem fjallar um rithöfund
sem verður ástfanginn af
Parísarborg. Aðalhlutverk eru
í höndum Adrien Brody, Kathy
Bates, Owen Wilson og Rachel
McAdams
23:35 Spy Who Loved Me (e)
01:40 Hawaii Five-0 (11:24) (e)
02:25 Pepsi MAX tónlist11:15 HM í handbolta 2011 (Frakkland
- Svíþjóð)
12:40 HM í handbolta 2011 (Spánn -
Danmörk)
14:05 Herminator Invitational (1:2)
14:50 Herminator Invitational (2:2)
15:25 NBA 2012/2013 (Miami -
Oklahoma)
17:25 Þýski handboltinn
19:05 HM í handbolta 2011
20:50 Ísland á HM 2013
21:35 Þýski handboltinn
23:00 NBA 2012/2013 (Miami -
Oklahoma)
06:00 ESPN America
07:05 Ryder Cup Official Film 1999
08:40 Ryder Cup 2010 (2:4)
19:25 US Open 2012 (1:4)
01:00 ESPN America
SkjárGolf14:20 Heimur úrvalsdeildarinnar 14:50 Man. Utd. - Newcastle
17:15 Aston Villa - Tottenham
19:30 Stoke - Liverpool
22:00 Sunnudagsmessan
23:15 Norwich - Chelsea
00:55 Sunderland - Man. City
02:35 Arsenal - West Ham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Sport
11:20 Home alone 2
13:20 Miracle on 34th Street
16:40 Home alone 2
18:40 Miracle on 34th Street
22:00 The King’s Speech
00:00 War Horse
02:30 Dodgeball: A True Underdog
Story
04:05 The King’s Speech
Stöð 2 Bíó
Sjónvarpsdagskrá
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Könnuðurinn Dóra
08:25 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Elías
09:25 Strumparnir
09:45 Latibær (3:18)
10:10 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:20 Ofurmennið
17:45 Njósnaskólinn (3:13)
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (98:175)
19:00 Ellen
19:45 Mr. Bean
20:15 The Office Christmas Special
21:10 Gavin & Stacey - Christmas
Special
22:15 Spaugstofan
22:40 Little Britain Christmas
Special
23:10 Mr. Bean
23:40 The Office Christmas Special
00:35 Gavin & Stacey - Christmas
Special
01:35 Spaugstofan
02:00 Little Britain Christmas
Special
02:30 Tónlistarmyndbönd
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Samsent barnaefni frá Stöð 2.
08:00 Könnuðurinn Dóra
08:25 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Elías
09:25 Strumparnir
09:45 Latibær (4:18)
10:10 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:20 Ofurmennið
17:45 Njósnaskólinn (4:13)
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (99:175)
19:00 Ellen (2:170)
19:45 Two and a Half Men (10:24)
20:10 Entourage (10:12)
20:40 Curb Your Enthusiasm (9:10)
21:20 Little Britain Christmas
Special
21:50 The Sopranos (6:13)
22:45 Two and a Half Men (10:24)
23:10 Entourage (10:12)
23:40 Curb Your Enthusiasm (9:10)
00:10 Little Britain Christmas
Special
00:40 The Sopranos (6:13)
01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp