Víkurfréttir - 28.11.2013, Blaðsíða 28
fimmtudagurinn 28. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR28
- ung // Snædís Glóð Vikarsdóttir pósturu pop@vf.is
Veðurfréttir lýsa mér best
Snædís Glóð Vikarsdóttir
er nemandi í 9. bekk í Heiðar-
skóla. Hana langar að verða
sálfræðingur. Hún segist vera
stórskrýtin og sprenghlægileg
og segir að Þorgrímur Þráinsson
sé „legend“.
Hvað gerirðu eftir skóla?
Fæ mér að borða og kúri
kannski smá, fer svo á æfingu.
Hver eru áhugamál þín?
Fimleikar, tónlist og fjölskyldan.
Uppáhalds fag í skólanum?
Stærðfræði og íþróttir.
En leiðinlegasta?
Samfélagsfræði og náttúrufræði.
Ef þú gætir hitt einhvern
frægan, hver væri það?
Cody Simpson klárlega!
Ef þú gætir fengið einn ofur
kraft hver væri hann?
Lesa hugsanir væri fínt.
Hvað er draumastarfið
í framtíðinni?
Langar að verða sálfræðingur.
Hver er frægastur
í símanum þínum?
Er með fullt af framtíðarcelebum.
Hver er merkilegastur sem þú
hefur hitt?
Ég hef hitt slatta af frægu fólki,
t.d. Justin Bieber, Cody Simp-
son og Eminem en merki-
legasta fólkið hitti ég daglega.
Hvað myndirðu gera ef þú
mættir vera ósýnilegur
í einn dag?
Aldrei að vita hverju ég tæki uppá.
Hvernig myndirðu lýsa fata-
stílnum þínum?
Þægilegur .
Hvernig myndirðu lýsa þér í
einni setningu?
Stórskrítin og sprenghlægileg.
Hvað er skemmtilegast
við Heiðarskóla?
Félagsskapurinn.
Hvaða lag myndi lýsa þér
best?
I believe in miracles
með Hot chocolate.
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi
lýsa þér best?
Veðurfréttir.
TIL LEIGU
TIL SÖLU
ÞJÓNUSTA
FUNDARBOÐ
Grænás, Njarðvík 108fm 4ra herb.
íbúð til leigu. Falleg 4ra.h íbúð til
leigu. Íbúðin laus og afhent ný-
máluð. Langtímal., 160 þ/ mán. S.
774 0742
Vetradekk tveir gangar af vetra-
dekkjum 265/75/16 og 215/50/17
góð dekk. Uppl sima 861 3247
Hjónarúm og uppþvottavél
Hjónarúm ásamt gafli og nátt-
borðum. Einnig Gram uppþvottar-
vél. Uppl. í síma 841 8008.
ÓDÝR DJÚPHREINSUN.
Við djúphreinsum teppi, sófasett,
dýnur og mottur. Við hjálpum við
lyktareyðingu og rykmauraeyð-
ingu. s:780 8319 eða email:
djuphreinsa@gmail.com
GSA fundir
AA húsinu, Klapparstíg 7 alla
þriðjudaga kl:20. Nýliðafundir
fyrsta þriðjudag
í hverjum mánuði kl:19:30
Allir velkomnir.
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 21. - 27. nóv. nk.
• Bingó • Listasmiðja • Handverk
• Leikfimi - dans- boltaleikfimi.
• Félagsvist • Bridge
• Hádegismatur • Síðdegiskaffi
Föstudaginn 29.nóv n.k.
á Nesvöllum kl. 14:00.
Basar FEBS
Allir velkomnir
Nánari upplýsingar í síma 420
3400 eða á
www.nesvellir.is/
Bílaviðgerðir
Umfelgun
Smurþjónusta
Varahlutir
Kaupum bilaða
og tjónaða bíla
Iðavellir 9c -
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
Daglegar fréttir
á vf.is
- fs-ingur vikunnar- smáauglýsingar pósturu eythor@vf.is
Helsti kostur FS?
Kennararnir.
Hjúskaparstaða?
Er á föstu með einni snót.
Hvað hræðistu mest?
Bílpróf.
Hvaða FS-ingur er líklegur til
þess að verða frægur og hvers
vegna?
Sigurþór Árni Þorleifsson, því
húmorinn hans er top notch!
Hver er fyndnastur
í skólanum?
Fyrir utan Sigurþór þá Ruth Rún-
arsdóttir.
Hvað sástu síðast í bíó og
hvernig var sú mynd?
The Counselor, sú mynd var amaz-
ing. Ridley Scott (Gladiator, Alien,
Blade Runner) leikstýrir henni og
höfundur No Country For Old
Men skrifar hana. Góð blanda.
Hvað finnst þér vanta
í mötuneytið?
Hefurðu heyrt um orðið: Allt?
Hver er þinn helsti galli?
Get stundum verið „alveg úti á
haga“ í hausnum og tala of mikið.
Hvað er heitasta parið
í skólanum?
Guðmundur Elí og Guðrún Elva.
Ég veit ekkert um hvort að þau séu
heit í skólanum eða ekki en þau
eru vinir mínir og hafa örugglega
gaman af því að sjá nöfnin sín í
Víkurfréttum.
Hverju myndirðu breyta ef þú
værir skólameistari FS?
Hvetja skemmtinefndina til þess að
hafa fleiri tónleika styrkta af skól-
anum.
Áttu þér viðurnefni?
Úlpugæjinn.
Hvaða frasa eða orð
notar þú oftast?
„Ástin mín“.
Hvernig finnst þér
félagslífið í skólanum?
Eins og hjartalínurit. Fer upp og
niður.
Áhugamál?
Kvikmyndir og tónlist. Ég leik
mér að semja tónlist og gera stutt-
myndir þegar ég hef tíma (hef alveg
tíma, er bara latur). Elska að fara í
bíó sérstaklega með bestu vinum
og kærustunni.
Hvert er stefnan tekin
í framtíðinni?
Ætla að verða kvikmyndaleikstjóri.
Ertu að vinna með skóla?
Já, ég vinn í pósthúsinu í Keflavík.
Bara stundum samt. Ég er líka Bat-
man.
Hver er best klædd/ur í FS?
Íris Jónsdóttir.
Hver myndi leika þig ef gerð
yrði kvikmynd um líf þitt?
Allir úr The Expendables
Eftirlætis:
Kennari: Íris Jónsdóttir, Þor-
valdur Sigurðsson, John Richard
Middleton, Axel Gísli Sigur-
björnsson, Bragi Einarsson og
Anna Karlsdóttir Taylor. Ég veit að
þeir eru margir en ég dýrka þessa
kennara.
Fag í skólanum: Sjónlist, Enska,
Listir og menning.
Sjónvarpsþættir: Girls
Kvikmynd: It’s a Wonderful Life,
2001 Space Odyssey og Cloud
Atlas.
Hljómsveit/tónlistarmaður:
Diane Coffee í augnablikinu en
uppáhaldið er Daft Punk.
Leikari: Ryan Gosling, Tom
Hardy og Mads Mikkelsen.
Vefsíður: Biovefurinn.is
Flíkin: Á Sean Connery nær-
buxur.
Skyndibiti: Villabar. Villaborgari
með öllu er það besta sem ég
borða.
Hvaða tónlist/lag fílarðu
í laumi (guilty pleasure)?:
Gimme Gimme Gimme með
ABBA.
Sölvi Elísabetarson
er á listnámsbraut í FS. Hann
hefur áhuga á kvikmyndum
og gæti hugsað sér að verða
leikstjóri þegar hann verður
stór. Sölvi sem er 19 ára gamall
er tæknilega séð frá Grafar-
voginum, en hjarta hans liggur á
Hvammstanga.
Batman á Sean Connery nærbuxur
Ég leik mér að
semja tónlist
og gera stutt-
myndir þegar
ég hef tíma
Opnunartími
kl. 13:00 - 18:00 alla virka daga
Laugardaga kl. 10:00 - 16:00
Njarðvíkurvíkurbraut 9, Reykjanesbæ,
s. 823 4228, vinnusími 421 1052
Besta:
Bíómynd?
Bangsímon.
Sjónvarpsþáttur?
Allt nema það sem mamma horfir á.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Cody Simpson er í miklu
uppáhaldi þessa dagana.
Matur?
Pítsa, mjög basic bara.
Drykkur?
Vatn.
Leikari/Leikkona?
Enginn sérstakur svo sem.
Fatabúð?
Forever 21 kemur sterk inn.
Vefsíða?
Facebook og Instagram eru
partur af deginum haha
Bók?
Flestar bækur eftir Þorgrím
Þráinsson, hann er legend.
Góð þátt-
taka á íbúa-
fundi um frí-
stunda- og
forvarnamál
uÍbúafundur um frístunda- og
forvarnamál í Sandgerði var
haldinn mánudaginn 11. nóv-
ember sl. Samkvæmt tilkynn-
ingu var þátttaka góð og hug-
myndir og umræður sem þar
fóru fram voru áhugaverðar og
gagnlegar.
Kynnt var starfsemi helstu fé-
lagasamtaka sem bjóða upp á frí-
stundastarf í Sandgerði sem og
nýlegar niðustöður könnunar á
íþrótta- og frístundastarfi barna
og unglinga í Sandgerði.
Í lokin fór fram hópavinna
fundargesta sem laut að framtíð
frístundastarfs í Sandgerði. Frí-
stunda- og forvarnafulltrúi, sem
og Frístunda-, forvarna- og jafn-
réttisráð, vilja koma á framfæri
þakklæti til þeirra sem tóku þátt.