Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.11.2013, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 28.11.2013, Qupperneq 10
fimmtudagurinn 28. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR10 Hafnargötu 23 - 230 Reykjanesbæ s. 660 1757 facebook.com/krummaskud Bollarnir með verkum eftir myndlistar- konuna Sveinbjörgu fást hjá okkur 2 í pk á kr. 5.990,- kr. 3.600,- stk. Matseðill Kalkúnn í smjöri Hunangsgljáð skinka Savory “stuffing” Alvöru “Gravy” Fullt af flottu meðlæti fimmtudaginn 28. nóvember 11:00 - 14:00 - 2490kr 16:30 - 21:00 - 2790kr börn 7-12 ára - 995kr Ásbrú Ættfræðispjall á Bókasafni Reykjanesbæjar Félagar á Suðurnesjum í Ættfræðifélagi Íslands ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar þriðjudaginn 3. desember n.k. kl. 17- 19 og spjalla saman um ættfræði. Nánari upplýsingar veitir Kristján Einarssson í síma 421-3233. Jólabasar kvenfélagsins Gefnar í Garði Hinn árlegi jólabasar kvenfélagisns Gefnar í Garði verður haldinn sunnudaginn 1. desember nk. kl. 15:00 í Kiwanishúsinu í Garði að Heiðartúni 4. Margt góðra muna ásamt tertum, brauði, laufabrauði, sultu, smákökum, handavinnu o.fl. verður til sölu. Allur ágóði rennur í líknarsjóð félagsins. Einnig verður hægt að setjast niður og gæða sér á kaffi og piparkökum gegn vægu gjaldi. Basar á Nesvöllum Félag eldri borgara á Suður-nesjum stendur fyrir basar á Nesvöllum föstudaginn 29. nóv- ember kl. 14:00. Á basarnum verða í boði matur, kökur, föndur, prjónavara og ýmislegt fleira. Kaffisala og vöfflur fyrir 500 krónur. Ágóði rennur til góðgerðarmála. F.h. basarnefndar, Erna Agnarsdóttir Tölu verð f r u m s ý n i ng ar-stemning var meðal Grýlu, Leppalúða og hinna félaganna hjá Leikfélagi Keflavíkur þegar blaðamaður Víkurfrétta kíkti á æfingu hjá þeim á mánudags- kvöld. Það styttist líka óðum í frumsýningu jólaleikritsins Hamagangur í Hellinum á föstu- dagskvöld. Verkið er unnið upp - leiklist -félagsstarf „Hamagangur í hellinum“ - Jólaleikrit Leikfélags Keflavíkur úr öðru leikriti en stytt og stað- fært á skemmtilegan hátt af leik- hópnum sjálfum. Ýmsar kunnug- legar og litríkar persónur munu koma fram í verkinu sem gerist í helli Grýlu og Leppalúða þar sem jólasveinarnir undirbúa komu jólanna ásamt foreldrum sínum og gæludýrum. Þrír kettir taka þátt í sýningunni; gamli jóla- kötturinn, nýi jólakötturinn og einn alvöruköttur. Að sögn Höllu Karenar Guðjóns- dóttur, sem leikur Grýlu, leiðir sagan áhorfendur einnig inn á hótel í Reykjanesbæ þar sem skemmtilegir og óvæntir hlutir gerast. Hamagangur í hellinum er þriðja verkið sem fer á fjalir Frum- leikhússins á þessu ári og það segir allt um grósku leiklistarstarfs hér á svæðinu. Enginn leikstjóri var ráðinn að þessu sinni heldur tók hópurinn að sér, í annað sinn frá upphafi, að stýra í sameiningu. Halla Karen segir það hafa gengið mjög vel. Verkið verður sýnt um helgar fram að jólum, sýningin tekur eina klukkustund og er fyrir alla fjölskylduna. Miðaverði er stillt í hóf, aðeins 1000 krónur, til þess að sem flestir geti nýtt sér það tækifæri að stíga örlítið út úr jólaösinni og njóta þessarar skemmtilegu sýningar. Meðfylgjandi myndir tók Olga Björt á æfingu nú í vikunni. Skeggræða! Það verður Hamagangu í hellinum á föstudaginn. jóla

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.