Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.12.2012, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 06.12.2012, Blaðsíða 28
fimmtudagurinn 6. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR28 VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN m.vf.is 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 7. des. - 14. des. nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Föstudaginn 7. des. Léttur föstudagur kl. 14:00: Börn með dans-og tónlistaratriði Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/ SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU 80m2 neðri hæð í einbýli í Vogum á Vatnsleysuströnd. Með sér inngangi. Gæludýr leifð. Sér garður. Laus strax. Leiga 85þ á mán með hita og rafm, þriggja mánaða bankaábyrgð. ispostur@ yahoo.com s.696 2334 Raðhús til leigu - laust strax 180m2 raðhús að Heiðarbraut 7e, Kef til leigu (eða sölu,www. asberg.is). Leiguverð 140 þús auk rafmagns og hita. Tveggja mánaða trygging og greiðsluþjónusta skilyrði. gsg10@hi.is Íbúð til leigu í Grindavík 108 fm íbúð er til leigu í blokkinni í Suðurhópi 1. Skilyrði er að íbúar séu 50 ára eða eldri. Upplýsingar hjá Birnu í síma 426 8181 ÓSKAST HJÁLP, HJÁLP ! Þurfum íbúð til leigu strax. Hjón á miðjum aldri, barnlaus, með tryggar tekjur. Uppl. í síma 899 2276. ÖKUKENNSLA Ö k u k e n n s l a t i l a l m e n n r a ökuréttinda og akstursmat. Aðstoða við enduröflun ökuréttinda. Karl Einar Óskarsson löggiltur ökukennari. S: 847 2514 / 423 7873. Allar upplýsingar á www.arney.is ÝMISLEGT Bryggjubásar - Skemmtilegur markaður í Reykjanesbæ Erum með opið föstud. frá kl. 16 til 20 og vikuna frá 17. des. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 til 18. Skemmtileg markaðsstemmning. Básaleiga s. 666-3938. Forvarnir með næringu STAPAFELL Hafnargötu 50, Keflavík NÝTT Opið alla daga fram á kvöld AFMÆLI Elsku pabbi, afi og lang-afi til hamingju með 70 ára afmælið nk. 11.des, kveðja frá öllum gríslingunum. Carisma snyrtistofa býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir litun og plokkun, andlitsböð, fótsnyrtingar ofl. Einnig með gjafakort sem er tilvalið í jólpakkann. Tímapantanir í síma 421-7772 Lionsklúbbur Njarðvíkur hóf formlega sölu á happdrættismiðum í árlegu jólahappdrætti sínu um nýliðna helgi. Við það tækifæri var aðalvinningi happdrættisins komið fyrir í verslunarkjarnanum Krossmóa, en það er Kia Picanto frá K. Steinarssyni í Reykjanesbæ. Hagnaður af þessu árlega happdrætti er ávallt not- aður til góðra samfélagsmála. Við þetta tækifæri voru afhentir nokkrir styrkir í góð málefni. Þannig fengu félagsstarf aldraðra í Selinu og á Nesvöllum mynda- vélar, sem verða notaðar til að mynda félagsstarfið. Þá fengu Brunavarnir Suðurnesja GSM sendi í hjarta- tæki í sjúkrabíl en sendirinn flytur upplýsingar úr hjartatækinu beint á bráðamóttöku Landsspítalans og auðveldar þar með greiningu og styttir öll ferli. Lionsklúbbur Njarðvíkur styrkti kaup á sérstökum keppnishjólastól fyrir Arnar Lárusson upp á 400.000 kr. Stóllinn kostar um eina milljón króna og aðrir Lionsklúbbar og fleiri aðilar á Suðurnesjum koma einnig að kaupunum. Þá styrkti klúbburinn Velferðarsjóð Suðurnesja um 200.000 kr. Að endingu fékk Strengjasveit Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar 50.000 kr. en þrír meðlimir strengjasveitarinnar léku nokkur jólalög við þetta tækifæri. Samfélagsstyrkir frá Lionsklúbbi Njarðvíkur Styrktarreikn- ingur fyrir ný- fædda dóttur með hjartagalla Stofnaður hefur verið styrktar-reikningur fyrir nýfædda dóttur þeirra Söndru Valsdóttur og Garðars Magnússonar búsett í Reykjanesbæ. Þau eignuðust dóttur þann 26. nóvember síðastliðinn. Dóttirin var skírð Bryndís Hulda en hún er með mjög alvarlegan hjartagalla sem greindist í 20 vikna sónar. Söndru var strax boði að binda enda á meðgönguna í ljósi alvar- leika veikindanna en tók hún það ekki í mál. Bryndís Hulda fór ásamt for- eldrum sínum í flug til Svíðþjóðar til þess að fara í stóra hjartaaðgerð þann 28. nóvember þá aðeins tveggja daga gömul. Eins og gefur að skilja þá fylgir þessu mikill kostnaður fyrir fjölskylduna. Vinir þeirra hafa sett af stað söfnun til að styðja þessa ungu fjölskyldu. Fyrir eiga þau Sandra og Garðar tvö börn, Dagnýju og Rökkva. Allir eru hvattir til að leggja þeim lið á þessum erfiðu tímum. Upp- lýsingar um reikn og kennitölu kt: 190386-2879 og reikningurinn er 542-14-402847 hjá Íslandsbanka.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.