Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 9

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Page 9
6. KirkjuÞinq 1. mál ll.gr. Orðin: n3.gr. laga nr. 47 frá 6. nóbember 1907 um laun prófasta" falli niður. Ennfremur bendir nefndin á það viðvíkjandi l.lið 4.gr. að eðlilegt mætti telja að leikmönnum í Reykjavík væri fjölgað um tvo. Við afgreiðslu málsins þriðjudaginn 29. október var dagskrártillagan felld að viðhöfðu nafnakalli. Já sögðu 6,nei 10. Breytingatillögur nefndarinnar við frv. voru samþykktar, nema brt. við 2.gr. var felld og er hun því óbreytt eins og kirkju- ráð gekk frá henni. Nokkrar brt. komu fram frá þingmönnum við 2. umræðu og voru þær ýmist felldar eða teknar aftur. Að lokum var frv. samþykkt með áorðnum breytingum að viðhöfðu nafnakalli með 11:4 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.