Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 9

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 9
6. KirkjuÞinq 1. mál ll.gr. Orðin: n3.gr. laga nr. 47 frá 6. nóbember 1907 um laun prófasta" falli niður. Ennfremur bendir nefndin á það viðvíkjandi l.lið 4.gr. að eðlilegt mætti telja að leikmönnum í Reykjavík væri fjölgað um tvo. Við afgreiðslu málsins þriðjudaginn 29. október var dagskrártillagan felld að viðhöfðu nafnakalli. Já sögðu 6,nei 10. Breytingatillögur nefndarinnar við frv. voru samþykktar, nema brt. við 2.gr. var felld og er hun því óbreytt eins og kirkju- ráð gekk frá henni. Nokkrar brt. komu fram frá þingmönnum við 2. umræðu og voru þær ýmist felldar eða teknar aftur. Að lokum var frv. samþykkt með áorðnum breytingum að viðhöfðu nafnakalli með 11:4 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.