Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 10
6. Kirkjuþinq 2. mál Frv. um breytinqu á l.nr. 43, 3. júní 1957 um Kirkjuþinq oq kirkjuráð íslenzku þjóðkirkjunnar. Flutt af kirkjuráði. 9.gr. orðist svo: Kjörstjórn telur atkvæði og úrskurðar kosningar. Skal við talningu reikna fyrsta manni á kjörseðli eitt atkvæði, öðrum manni 2/3 atkvæðis og þriðja manni 1/3 atkvæðis. Sá sem flest hlýtur atkvæði skal taka sæti á Kirkjuþingi sem aðalmaður en hinir vera fyrsti og annar varamaður eftir atkvæðamagni. Hljóti tveir eöa fleiri jöfn atkvæði, sker hlutkesti ór. - Kjörstjórn sendir Kirkjuþingsmönnum kjörbréf og varamönnum skírteini um það, að þeir sóu 1. og 2. varamaður í því kjördæmi Málinu var vísað til löggjafarnefndar, og mælti hón með till. óbreyttri, að einum nefndarmanni undanskildum, er lagði til, að hón væri felld. Till. var samþykkt við 2. umræðu með 8:2 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.