Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Qupperneq 10

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Qupperneq 10
6. Kirkjuþinq 2. mál Frv. um breytinqu á l.nr. 43, 3. júní 1957 um Kirkjuþinq oq kirkjuráð íslenzku þjóðkirkjunnar. Flutt af kirkjuráði. 9.gr. orðist svo: Kjörstjórn telur atkvæði og úrskurðar kosningar. Skal við talningu reikna fyrsta manni á kjörseðli eitt atkvæði, öðrum manni 2/3 atkvæðis og þriðja manni 1/3 atkvæðis. Sá sem flest hlýtur atkvæði skal taka sæti á Kirkjuþingi sem aðalmaður en hinir vera fyrsti og annar varamaður eftir atkvæðamagni. Hljóti tveir eöa fleiri jöfn atkvæði, sker hlutkesti ór. - Kjörstjórn sendir Kirkjuþingsmönnum kjörbréf og varamönnum skírteini um það, að þeir sóu 1. og 2. varamaður í því kjördæmi Málinu var vísað til löggjafarnefndar, og mælti hón með till. óbreyttri, að einum nefndarmanni undanskildum, er lagði til, að hón væri felld. Till. var samþykkt við 2. umræðu með 8:2 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.