Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Side 19

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Side 19
6. Kirkjuþing 13. mál Tillaqa til þinqsályktunar um útvarpskennslu í kristinfræði. Flm. Steingrímur Benediktsson °9y sr. Þorgnmur Sigurðsson. Kirkjuþing 1968 felur biskupi og kirkjuráði að leita samstarfs við fræðslumálastj6rn og RÍkisútvarpið um að upp verði tekin kennsla í kristinfraði í útvarpinu. Fari sú kennsla fram fyrir hádegi svo skálar geti hagnýtt ser hana, og verði falin kennara, sem vegna sárnáms eða reynslu verði talinn sérstaklega hæfur til þessa starfs. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með till. óbreyttri og var hún sampykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.