Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 19

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 19
6. Kirkjuþing 13. mál Tillaqa til þinqsályktunar um útvarpskennslu í kristinfræði. Flm. Steingrímur Benediktsson °9y sr. Þorgnmur Sigurðsson. Kirkjuþing 1968 felur biskupi og kirkjuráði að leita samstarfs við fræðslumálastj6rn og RÍkisútvarpið um að upp verði tekin kennsla í kristinfraði í útvarpinu. Fari sú kennsla fram fyrir hádegi svo skálar geti hagnýtt ser hana, og verði falin kennara, sem vegna sárnáms eða reynslu verði talinn sérstaklega hæfur til þessa starfs. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með till. óbreyttri og var hún sampykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.