Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Side 20

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Side 20
6. Kirkjuþinq 1968 Á Kirkjuþingi 1966 var samjþykkt að fela kirkjuráði að athuga, hvernig mæta skuli og bseta úr prestaskorti. Kirkjuráð lagði fram álitsgjörð um mál þetta og var sr. Þorgrímur Sigurðsson flutn.m. f.h. kirkjuráðs. s. Var álitinu vísað til allsherjarnefndar, er skilaði svo hljóðandi ályktun: Prestaskortur. Staðreyndir, orsakir og úrbætur. Kirkjuþing telur, að athugun sú, sem fram hefir farið á máli þessu sé merkileg og leggur til, að kirkjuráð haldi áfram rannsókn þessari og leggi niðurstöður sínar fyrir næsta Kirkjuþing. Tillaga þessi var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.