Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 20

Gerðir kirkjuþings - 01.01.1968, Blaðsíða 20
6. Kirkjuþinq 1968 Á Kirkjuþingi 1966 var samjþykkt að fela kirkjuráði að athuga, hvernig mæta skuli og bseta úr prestaskorti. Kirkjuráð lagði fram álitsgjörð um mál þetta og var sr. Þorgrímur Sigurðsson flutn.m. f.h. kirkjuráðs. s. Var álitinu vísað til allsherjarnefndar, er skilaði svo hljóðandi ályktun: Prestaskortur. Staðreyndir, orsakir og úrbætur. Kirkjuþing telur, að athugun sú, sem fram hefir farið á máli þessu sé merkileg og leggur til, að kirkjuráð haldi áfram rannsókn þessari og leggi niðurstöður sínar fyrir næsta Kirkjuþing. Tillaga þessi var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.