Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 22
16 20 og 21. mál. Um sóknarprest á Seltjarnarnesi og um ráðningu sjúkrahúsprests. ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til þess að fá þessi og fleiri embætti, en ekki tekist. Á Seltjarnarnesi er verið að reisa kirkju. Það er eini kaupstaður landsins, sem ekki hefur prest, en nýtur þjónustu sóknarpresta i Nessókn. Það er sárt til þess að vita, að ekki hefur i meir en áratug verið hægt aó nota heimild i lögum til að ráða sjúkrahúsprest. Það verður haldió áfram að knýja á hvað þessi mál varðar, og við verðum aó trúa því, að „fyrir yður mun uppiokið verða." 23. mál. Um Kirkjuhús i Reykjavik. Kirkjuhúsnefndin hefur meó höndum framgang þessa máls. Nefndina skipa séra Jónas Gislason, formaður. Hermann Þorsteinsson, ritari, séra Guðmundur Óskar Ólafsson, Ottó Michelsen og Páll Bragi Kristjónsson. Hugsjónin er aó kirkjuhús risi á Skólavöróu- hæö við Hallgrimskirkju á horni Eiriksgötu og Mimisvegar. Hins vegar er það i bráð talin heppileg lausn, að kirkjan geti eign- ast húsakynni Krabbameinsfélagsins við Suóurgötu 22 og 24, þegar þau verða til sölu, og að þar verði starfsmiðstöð, biskups- embættið og skrifstofur fyrir stofnanir kirkjunnar,þar til kirkju- húsið rís á Skólavörðuhæó. Nefndin hefur kynnt sér aðstæður og að athuguðu máli lagt áherslu á þessa lausn bæði við fyrrverandi og núverandi rikisstjórn. Ennþá er ekki hægt að segja, hver árangurinn verður. Markvisst er unnið að máli þessu i samræmi vió tillögu kirkjuþings. 24. mál. Um deild við 3iskupsstofu er sinni öldrunarmálum. Mál betta var kynnt Öldrunarnefnd kirkjunnar, en þá nefnd skipa: Séra Tómas Guðmundsson formaður, Margrét Hróbjartsdóttir safn- aðarsystir, ritari, Esra Pétursson læknir, séra Ólafur Skúlason vígslubiskup og séra Sigurður H. Guðmundsson. Hjálparstofnunin fékk einriig málið til athugunar, svo og „nefndanefndin" - eins og fram kemur i greinargerð hennar. 25. mál. Um stöðu Strandarkirkju. Samkvæmt ákvörðun kirkjuþings skipaði Kirkjuráð 3ja manna nefnd til þess að kanna það mál, en staða Strandarkirkju er sérstætt mál og vandasamt. Nefndina skipa: Séra Eiríkur J. Eiríksson fyrrv. prófastur, Jón Guómundsson bóndi og dr. Páll Sigurðsson dósent.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.