Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 27
21
6. 13. mál.
Nefndin telur, aó ekJci komi nógu skýrt fram i skýrsiu Kirkjuraðs,
hver urðu úrslit þeirrar beiðni, sem í tillögunni felst og þá
einnig hverjar likur eru um úrslit málsins hjá Alþingi.
Nefndin bendir einnig á, að samþykkt kirkjuþings 1982 (bls.88j
nefnir aðstoðaræskulýðsfulltrúa bæði á Austurlandi og Vest-
fjörðum.
Nefndin teiur, að horfast verði i augu við þá staóreynd, að
vart sé nú að vænta fjárveitinga til þessara starfa. Því er það
ráð öest, að kanna, hvaða möguleikar »ru innan kirkjunnar sjáfrar
á þessu sviði.
Vill nefndin beina því tii KirKjuráös, að þaó feli æskulýðsnefnd
og æskulýðsfulltrúa að kanna þessi mál og gjöri um lausn þess
röxstuddar tillögur.
7. 14. oq 28. mál.
Nefndinni er ljóst að ekki er væniegt að íeita mikilla fjár-
framlaga frá hinu opinbera til þessara mála, eins og fjármái þess
norfa nú.
Hinsvegar hvetur nefnain KirKjuráö tii þess aö leita annarra
leióa og kynna þær sem vel hafa teKist,til stuðnings viö fá-
tækar kirkjur. Má þar nefna fjáröflun meðal brottfluttra sókn-
arbarna, Kortasölu, fyrirgreióslu fyrirtækja o.s.frv.
8. 15. mál.
Nefndin treystir þvi að þessu máli verði haldiö áfram og styóur
bisKup og Prestafélag íslands i aaráttu þeirra.
9. 16. mál.
Nefndin fagnar þeim úrbótum sem gerðar hafa verið til geymslu
safnsins. Hins vegar vill nefndin benda á þörfina á heilaar-
áætlun fyrir uppbyggingu og starfsemi Skálnolts, sem bygging
bÓKhlöðu og nýting safnsins yrði nluti af. Öll uppbygging
staðarins verður aó falla inn i slika heildaráætlun.