Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 37

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 37
31 Reikningum Kristnisjóðs var vísað til fjárhagsnefndar. Uffisögn hennar varöandi þá svo og fjárhagsáætlanir fyrir 1982, 1983 og 1984 og nokkur samanburður við fjárlög Alþingis fer hér á eftir: (Frsm. Halldór Finnsson). 1. Nefndin athugaói tekjur Kristnisjóðs. Liður I. Framlag rikis- sjóðs, hvort þær tekjur hefðu skilaó sér skv. lögum frá 9.5.1970. í þvi sambandi bar nefndin saman fjárhagsáætlun Kristnisjóðs 1981-1982 og nýja fjárhagsáætlun fyrir 1984 svo og fjárlagafrum- vörp frá þessum tima - og bar þar þó nokkuð á milli - þó sér- staklega i fjárlagafrumvarpi Alþingis, þvi sem nú liggur fyrir Alþingi fyrir árió 1984 - þar sem i fjárlagafrumvarpi Alþingis eru kr. 1.600.000.- til Kristnisjóðs - en eftir drögum að fjár- hagsáætlun Kirkjuráðs um Kristnisjóð fyrir 1984 ætti framlag rikissjóðs aö vera: v/ 8 niðurlagóra prestakalla kr. 2.260.032.- v/ 4 ósetinna prestakalla " 1.130.016.- kr. 3.390.048.- Þarna er sem sagt meira en helmingsmunur á fjárlagafrumvarpinu og tekjum þeim sem Kristnisjóður ætti að fá skv. lögum frá 1970. 2. Þá gerói nefndin athugasemdir við tekjulið 2 og 3, verðbætur og vextir af skuldabréfum sem eru um 11 % af skuldabréfaeign miðað við 31.12.1982. 3. Biskupsritari mætti á fundi nefndarinnar og gaf margar gagnlegar upplýsingar. Þar upplýsti hann aó undanfarin ár hafi Kristni- sjóóur fengið aukafjárveitingu, þannig að t.d. fyrir árið 1982 hafi hann fengið nokkurnveginn tekjur sínar skv. lögum. Hann hefði góða von um að eins yrði á þessu ári þ.e. 1983. - Annaó mál er fyrir árið 1984 þar sem munurinn á fjárlögum og fjárhags- áætlun Kristnisjóðs hefur aldrei verið svona mikill. Gjaldahlið reikninga Kristnisjóðs 1982 var upp lesin og margir lióir sérstaklega ræddir og yfirfarnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.