Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 49
41
Konungsbréf 5. apríl 1756 um uppreisn æru presta, sem vikið hefur
verið frá embætti.
Prestastefnusamþykkt frá júli 1764 um sjúkravitjanir o.fl.
Tilskipun 24. júli 1789 um viðhald á eignum kirkna o.fl.
Tilskipun 21. desember 1831 VI. kafli.
Konungsbréf 11. mars 1796 um prestsverk prófasta innan prófastsd.
Tilskipun 5. janúar 1847 um fardaga presta.
Tilskipun 27. janúar 1847 um aukatekjur presta o.fl.
Lög nr. 4, 27. febrúar 1880 um eftirlaun presta.
Lög nr. 13, 3. október 1884 um eftirlaun prestsekkna.
Lög nr. 21. 22. mai 1890 viðauka við lög nr. 5, 27. febrúar 1880
um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og héraðsfunda.
Lög nr. 46, 16. nóvember 1907 um laun sóknarpresta, 3.-5. gr.,
8.-11. gr., 18.-26. gr.
Lög nr. 8, 47, 16. nóv. 1907, um laun prófasta 3. gr.
Lög nr. 48, 16. nóvember 1907 um ellistyrk presta og eftirlaun.
Lög nr. 49, 16. nóvember 1907 um skyldu presta til að kaupa
ekkjum sínum lifeyri.
Lög nr. 18, 6. júli 1931 um utanfararstyrk presta.
Lög nr. 36, 8. september 1931 um embættiskostnað sóknarpresta og
aukaverk þeirra.
Lög nr. 35, 9. mai 1970 um skipun prestakalla og prófastsdæma
og um Kristnisjóð 17. gr.
Þá falla úr gildi önnur lagaakvæði, sem fara i bága við lög þessi.
Samþykkt samhljóða.