Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 67
59
3 . gr.
Að lokinni rannsókn kjörbréfa skal fundi framhaldió og koma þau
þá til afgreiðslu þingsins. Aó þvi loknu kýs þingið skriflega
1. og 2. varaforseta, annan úr hópi guðfræóinga og hinn úr hópi
leikmanna og tvo skrifara úr hópi^þingfulltrúa. Þessu næst skulu
fastanefndir þingsins kosnar aö fengnum tillögum forseta og vara-
forseta þingsins, en þær eru:
1. Löggjafarnefnd, skipuó 7 fulltrúum. Nefndin skal fjalla um
öll þau mál sem fram eru borin á þinginu og varða löggjöf.
2. Fjárhagsnefnd, skipuð 6 fulltrúum. Nefndin skal fá til um-
fjöllunar reikninga Kristnisjóðs, tillögur er varða fjárveitingar
til kirkjunnar á fjárlögum svo og önnur mál fjárhagslegs eölis,
sem fram eru borin á þinginu.
3. Allsherjarnefnd, skipuð 7 fulltrúum. Allsherjarnefnd fær
skýrslu Kirkjuráðs til umfjöllunar svo og öll önnur þingmál, sen
falla utan verksviðs hinna nefndanna.
Auk framangreindra 3-ja fastanefnda kýs þingiö 3-ja manna þing-
fararkaupsnefnd til aö úrskuröa ferðakostnað þingfulltrúa og
gera til ráðuneytis tillögur um greióslu þingfararkaups og dag-
peninga. Nefndarmenn hafa fri frá störfum i þeim fastanefndum
sem þeir voru kjörnir i, meðan þingfararkaupsnefnd lýkur af
verki sinu.
Jafnframt er kirkjuþingi heimilt að kjósa nefndir i einstök mál
Kosning i allar nefndir skal vera skrifleg. Lausanefndir má
kjósa i einstök mál.
4. gr.
Að loknu kjöri nefnda og embættismanna þingsins leggur Kirkjuráó
fram skýrslu um störf sin og reikninga Kristnisjóðs og gerir greir.
fyrir þeim. Aö umræóu lokinni er þeim siðan visaó til hlutaðeig-
andi nefnda.
5. gr.
Hver nefnd kýs sér þegar formann og skrifara. Aldursforseti
boðar til fyrsta nefndarfundar. Fyrir hverju máli, sem nefnd
skilar, skal ákveðinn framsögumaóur. Nefndarálit skal fjölrita