Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 97

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 97
89 Nefndarmenn voru samþykkir tillögunni og töldu rétt að ræóa þessa tillögu ásamt fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi Alþingis fyrir 1984 og tilkalla biskupsritara til að upplýsa um fjár- beiðnir biskupsembættisins til f3árveitingavaldsins vegna ársins 1984, - skv. skilgreining á verkefni fjárhagsnefndar, þ.e.umfjöllun. a) reikninga Kristnisjóös b) tillögur er varða fjárveitingar til kirkjunnar á fjárlögum. c) önnur mál fjárhagslegs eðlis, sem fram eru borin á kirkjuþ. Biskupsritari gaf nefndinni greinargóðar upplýsingar, þar sem fram kemur: að beiðnir jDÍskupseiribættisins o.fl. til fjárveitingavaldsins v/ársins 1984 hafa verió skertar stórlega allt niður i 10-50% af þvi sem rökstuddar beiðnir hafa verið sendar um - nema að beiðnir v/Hallgrímskirkju og Hússtjórnarskólans á Löngu- mýri hafa fengið jákvæða afgreiðslu aö þessu sinni - og ber aó þakka það, að sérstaka athygli vekur að liður 373 fjárlaga frv. vegna Kristnisjóðs er kr. 1,6 m. en áætlun sem biskupsritari lagði fyrir nefndina og geró er skv. lögum um Kristni- sjóð frá 1970, þá ætti framlag ríkisins að vera kr. 3.390.048,- að safnað hefur verið umtalsverðum skuldum þar sem gjöld hinna ýmsu starfsgreina, svo sem 304/102 (Kirkjuráð) 103 (kirkjuþing) 104 (alþjóðasamvinna) o.fl. hafa farið langt fram úr fjárveitingum á fjárlögum að undan- förnu. Þessum umframútgjöldum hefur verió mætt með verulegum lántökum hjá Kirkjugarðasjóði, sem er i vörzlu Biskupsembættisins. Greinilegt er aó ekki er forsvaran- legt að halda áfram á þeirri braut og vinna verður bráðan bug að þvi að endurgreiða þau lán. Meðan það er ógert verður að gæta fyllsta aðhalds og sparnaóar i meðferó fjármuna, en vinna jafnframt .ötullega aó þvi að skapa skilning á þvi hjá fjárveitingavaldinu, aó óhjákvæmilegt sé aó endurskoða núverandi tillögur á frv. til fjárlaga fyrir '84 um framlög til yfirstjórnar kirkjunnar og breyta þeim til samræmis við óhjákvæmi- legar og raunverulegar þarfir kirkjunnar. Fjárhagsnefnd styður biskup og Kirkjuráð í þessari viðleitni og væntir verulegs árangurs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.