Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 124
116
stjórn kirkjunnar, eða úr Kristnisjóói samkvæmt fjárhagsáætlun
kirkjuráðs. Mestu varöar að kirkjan geri sér grein fyrir þessum
kostnaði og velji rétta leið til aö standa straum a£ honum. Með
þetta i huga verður sú skilgreining sem felst i svari biskups,
sjálfsögð, þ.e. fastanefndir eru þær nefndir sem nafa með hendi
varanleg og ótímabundin verkefni.
Það er einnig eðlilegt að skipun i nefndir kirkjunnar sé á valdi
og hlutverk kirkjuþings og umboð nefnda því jafnlangt umboði
kirkjuþingsmanna. Þaó sé og á valdi kirkjuþings að endurskoða
hina almennu nefndaskipan kirkjunnar og verkaskil nefndanna séu
tii þingsins, að þangað sé geró grein fyrir nefndastörfum og
kostnaði vió þau. Þetta sjónarmið er þvi lagt til grundvallar i
tiilögum nefndarinnar.
í niðurlagskafia þessarar skýrslu er aö finna tiliögur ásamt skýr-
ingamyndum að nýrri skipan aimennra starfsþátta kirkjunnar. Það
skai tekið fram og iögö á það nöfuðáhersla að þar er svo tii í
öllum atriðum fyigt áður framkomnum tillögum starfsháttanefndar
þjóökirkjunnar. Kirkjuþing hefir að undanförnu og hefir enn þær
tiliögur til meðferðar og afgreiðsiu og sýnist eólilegt aó fylgja
þeirri stefnu sem þar er mörkuó.
NEFnDASKIPAN,
I. Nefndir samkvæmt löqum.
1) Kirkjuráð/Samstarfsnefnd Alþingis og þjóókirkjunnar
(sbr. lög nr. 48/1982 og lög frá 26 febr. 1982):
Herra Pétur Sigurgeirsson, biskup, forseti, séra Sigurður
Guðmundsson, vigslubiskup, séra Jónas Gislason, dótsent,
Gunnlaugur Finnssonog Kirstján Þorgeirsson.
2) Yfirkjörstjórn prestskosninga, (sbr.lög nr. 32.1915):
Herra Pétur Sigurgeirsson, biskup, formaóur, Baldur Möllerog
sr. Þorbergur Kristjánsson.
3) Stjórn Kirkjubyggingasjóðs: Herra Pétur Sigurgeirsson,
biskup, formaður. séra Bolli Gústavsson =-og séra Sváfnir
Sveinbjörnsson.