Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 125
117
4) Kirkjubygginganefnd, sbr. lög nr. 21/1981): Herra Pétur
Sigurgeirsson, biskup, formaður, Garðar Halldórsson, húsa-
meistari rikisins og Gunnar Jónsson, Búðardal.
5) Skipulagsnefnd kirkjugarða, (sbr. lög nr. 21/1963):
Herra Pétur Sigurgeirsson, biskup, formaður , Garðar
Halldórsson, húsameirtari ríkisins , Guðmundur Guðjónsson,
Þór Magnússonog Bjarni Ólafsson.
II. Nefndir skipaóar af Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.
1) Nefnd er vinni aó endurskoðun á kirkjulöggjöfinni:
Herra Pétur Sigurgeirsson biskup, formaður. Armann
Snævarr, hæstaréttardómari, Baldur Möller, ráðuneytis-
stjóri. Nefndin var skipuó 9. október 1973.
2) Nefnd er fjalli um starfskjör presta: Óttó A. Michelsen,
formaður, séra Birgir Ásgeirsson, sóknarprestur, séra Þór-
hallur Höskuldsson, sóknarprestur , Þorleifur Pálsson, deild-
arstjóriog Þorsteinn Geirsson, deildarstjóri. Nefndin var
skipuð 19. nóvember 1980. Meðfylgjandi er áfangaskýrsla
nefndarinnar lögó fyrir prestastefnu 1982 i fsk. 1.
3) Nefnd er geri könnun á kirkjueignum o.fl.: Páll Sigurðsson,
dósent, formaður, sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, Allan
V. Magnússon, fulltrúi , Benedikt Blöndal, hæstaréttardómari og
séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur. Nefndin var
skipuð 22. desember 1982.
III. Nefndir tilnefndar af biskupi/kirkjuráði.
1) Æskulýðsnefnd skipuð frá 1957 samkvæmt samþykkt prestastefnu.
Skýrsla um Æskulýósstarf þjóðkirkjunnar frá 1960 að undan-
skildum árunum 1968 til 1971 ásamt erindisbréfum æskulýðs-
fulltrúa og skipulagsskrá i fsk. 2. Núverandi Æskulýðs-
nefnd þjóðkirkjunnar er: Séra Pétur Þórarinsson, formaður,
sr. Halldór Gröndal, Unnur Halidórsdóttir, Ragnar Snær
Karlsson , Friðrik Hjartar, séra Kristinn Ág. Friðfinnsson ,
séra Gisli Gunnarsson, séra Magnús Björnsson og séra Hanna
Maria Pétursdóttir.