Gerðir kirkjuþings - 1983, Qupperneq 126
118
Undirnefndir æskulýðsnefndar.
Barnastarfsnefnd: Séra Agnes M. Sigurðardóttir, Hólmfríður
Pétursdóttir, Betzy Halldór^son ,og Málfriður Jóhannsdóttir.
Skiptinemanefnd, tilnefnd af skiptinemum og æskulýðsnefnd:
Jórunn Hafsteinsdóttir, Torfi Hjartarson, Ottó Þormar ,
Valdemar Saamundsson , Gunnlaugur Stefánsson og séra Agnes
M. Sigurðardóttir.
2) Utanríkisnefnd skipuð frá 1960 til að samræma tengsl kirkj-
unnar við útlönd. Þjóðkirkjan er aðili að Alkirkjuráðinu
(World Ccuncil of Churches, WCC), Kirkjustofnun Norðurlanda
(Nordiska Ekumeniska Institutet) og Lútherska heimssamband-
inu (Lutheran World Federation, LWF) . Aúki þess tekur nefndin
þátt i starfi annarra alþjóðlegra samtaka eftir þvi sem að-
stæður leyfa. Núverandi utanrikisnefnd er: Séra Bernharö-
ur Guómundsson , séra Auóur Eir Vilhjálmsdóttir, Guðmundur
Einarssonog dr. Björn Björnsson.
3) Menntamálanefnd skipuð frá 1970 samkvæmt samþykkt presta-
stefnu. Skýrsla um störf 1975, 1976, 1977 og 1979 i fsk. 3.
Núverandi menntamálanefnd er: Ólafur Haukur Árnason, form.,
séra Ingólfur Guðmundsson, séra Gylfi Jónsson , Sigurlaug
Bjarnadóttir og Sigfús J. Johnsen,
4) Handbókarnefnd skipuð 1970 samkvæmt samþykkt kirkjuþings 1978.
Fyrir liggur i fsk. 4: Drög að tillögu fyrir handbók, lögð
fram af biskupi til prestastefnu 1976. Skýrsla könnunar-
nefndar um helgisiði til kirkjuráðs 1979. Greinargerð fyrir
tillögur handbókarnefndar 1980 og frumvarp til kirkjuþings
1980. Núverandi handbókarnefnd er: Dr. Einar Sigurbjörnsson,
formaður , séra Arngrimur Jónsson, séra Örn Frióriksson ,
Jón Stefánsson, organisti og séra Kristján Valur Ingólfssson.
5) Öldrunarnefnd skipuð 13. júní 1980 til að huga að öldrunar-
málum og þjónustu kirkjunnar við aldraóa i söfnuðunum.
Skýrsla um störf 1981 og 1982 meófylgjandi i fsk. 5. Núverandi
öldrunarnefnd er: Séra Tómas Guðmundsson, formaður, séra
Sigurður H. Guðmundsson, Esra Pétursson , Margrét Hróbjarts-
dóttir, safnaðarsystir og Séra Ólafur Skúlason, vigslubiskup.