Gerðir kirkjuþings - 1983, Qupperneq 127
119
6) Kirkjufræðslunefnd skipuó 6. marz 1979 samkvæmt samþykkt
kirkjuþings 1978. Meöfylgjandi greinargerð til kirkjuþings
1980 i fsk. 6. Núverandi kirkjufræðslunefnd er: Séra Heimir
Steinsson, formaður, séra Þorvaldur K. Helgason , séra Bern-
haröur Guðmundsson, séra Arni Pálsson, ásamt starfshópi
um fermingarundirbúning, séra Ingólfur Guðmundsson ásamt
starfshópi um fræðslu hjónaefna. í starfshópi um fermingar-
undirbúning eru: Séra Tómas Sveinsson, sára Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir, sára Bjarni Sigurðsson og Helga Steinunn Hró-
bj artsdóttir.
7) Kirkjulistarnefnd skipuö 11. júni 1981 af biskupi, aó
frumkvæði ráóstefnu Kirkjuritsins um trú og myndlist, með
tilnefningu frá Félagi islenzkra myndlistarmanna, Prests-
félagi íslands og Arkitektafélagi Islands, til þess aó vera
ráðgefandi um byggingu og búnaó kirkna út frá listrænu
sjónarmiói. Meöfylgjandi er erindisbréf nefndarinnar og
sýninarskrá sýningar á kirkjulist á páskum 1983, fsk. 7.
í nefndinni eru: Séra Gunnar Kristjánsson, formaður,
Björn Th. Björnsson, listfræóingur og Jóhannes S. Kjarval,
arkitekt.
8) Kirkjuhússnefnd er starfandi samkvæmt samþykktum kirkjuþinga
og vinnur að byggingu kirkjuhúss á Skólavörðuhæð. Nefndxna
skipa: Séra Jónas Gislason, formaður, séra Guómundur Óskar
Ólafsson, Hermann Þorsteinsson , Páll Bragi Kristjónsson og
Ottó A. Michelsen.
9) Kirkjueignanefnd skipuð 1976 samkvæmt samþykkt kirkjuþings.
Meðfylgjandi er álit nefndarinnar til kirkjuþings 1978 i
fsk. 8.
10) Nefnd til að vinna aó söngmálum safnaóa skipuö 1976 sam-
kvæmt samþykkt kirkjuþings . í nefndinni eru: Haukur Guð-
laugsson, söngmálastjóri, formaður, Þóröur Tómasson/ Gúst-
af Jóhannesson og Gunnlaugur Finnsson.
11) Nefnd til að yfirfara stjórnarskrána skipuð i desember 1982
meó tilliti til endurskoóunar. Nefndina skipa: Séra Jónas
Gislason, formaður, sr. Einar Sigurbjörnsson og séra Heimir
Steinsson.