Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 128
120
12) Nefndir er fjalla um 3töðu Strandarkirkju hafa
starfað samkvæmt samþykkt kirkjuþinga 1976 og 1982.
Meðfylgjandi er álit nefndarinnar samþykkt á kirkjuþingi
1978 fsk. 9. Núverandi nefnd er: Séra Eirikur J. Eiríks-
son, formaður, Páll Sigurðsson, dósent og Jón Guðmundsson.
13) Lúthersnefnd skipuð i desember 1982 samkvcemt samþykkt kirkju-
þings þ.á. Nefndina skipa: Séra Gunnar Kristjánsson, fcr-
maður, séra Þorbjörn Hlynur Árnason, séra Jón Einarsson,
sr. Þórir Kr. Þórðarson ogOttó A. Michelsen.
14) Sálmabókarnefnd skipuð í janúar 19 83, samkvasmt samþykkt
kirkjuþings 1982, til að leggja fram tillögu um sálmabókar-
viðbæti. Nefndina skipa: Jón Helgi Þórarisson, formaður
(varamaður séra Kristjáns Vals Ingólfssonar), séra Jón Á.
Sigurðsson og Haukur Guðlaugsson, söngmálast^óri.
15) Nefnd til að endurskoða þingsköp kirkjuþings, gera tillögu
um reglugerð við lög um kirkjuþing og Kirkjuráð og semja
reglur um nýtingu safnaðarheimila, skipuð samkvæmt samþykkt
kirkjuþings 1982. Nefndina skipa: Kristján Þorgeirsson,
formaður, séra Hallaór Gunnarsson og Séra Þorbergur Kristjáns
son.
16) Friðarhópur sem eftirtaldir voru tilnefndir til að starfa i
samkvæmt samþykkt prestastefnu 1983: Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir, séra Bernharður Guðmundsson, dr. Guðjón
Magnússon, séra Gunnar Kristjánsson og séra Ólafur Oddur Jóns
son.
17) Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga var stofnuð 1979. Biskup
íslands tilnefnir tvo nefndarmenn, en þeir eru nú: Séra
Kristján Búason, dósent og Sigurður Pálsson, fræðslustjóri.
IV. NEFNDIR KOSNAR AF KIRKJUÞINGI 1982.
1) Fjárhagsnefnd til að yfirlita fjáhagsáætlun Kristnisjóðs og
reikninga. Nefndina skipa: Séra Jón Einarsson< Ottó A.
Michelsen ogHermann Þorsteinsson.
2) Nefndanefnd til að kanna nefndarstörf þ^óðkirkiunnar, sbr.
þetta álit. Nefndina skipa: Séra Jón Bjarman, formaður,
séra Bragi Friðriksson og sr. Halldór Gunnarsson.