Gerðir kirkjuþings - 1983, Síða 129
121
V. NEFNDIR KOSNAR AF PRESTASTEFNU
1) Barnaheimilisnefnd þjóókirkjunnar var kosin á prestastefnu
1928. Meðfylgjandi reikningsyfirlit yfir Barnaheimilis-
sjóð frá 1959 til 1967, skipulagsskrá um barnaheimilið Sól-
heima, dagsett 12. jan. 1934 og skýrsla nefndarinnar 1974-
1980-1981 og 1982 i fsk. 10. Núverandi nefnd er: Séra
Valgeir Ástráósson, formaður, séra Guðmundur Óli Ólafsson,
séra Rúnar Þór Egilsson.
2) Sálgæslunefnd var kosin á prestastefnu 1976. Núverandi
nefnd er séra Halldór Gröndal, formaður, séra Jón B]arman,
séra Kristján BÚason, dósent, séra Tómas Guómundsson,
séra Tómas Sveinsson. Meöfylgjandi skýrslur nefndarinnar
1977 og 1978 i fsk. 11.
VI. NEFNDIR KOSNAR AF PRÓFASTARÁÐSTEFNU 8. marz 1983.
1) Nefnd til að endurskoða erindisbréf og eióstaf prófasta.
Nefndarmenn: Séra Siguróur Guðmundsson og séra Jón Einarsson.
2) Nefnd til að endurskoða form skýrslna og reikninga sem
sendast próföstum. Nefndarmenn: Séra Ólafur Skúlason og
séra Sváfnir Sveinbjarnarson.
VII. NEFNDIR KOSNAR AF HÉÐARSFUNDUM
Kjalarnesprófastsdæmi:
Héraósnefnd: Séra Bragi Friðriksson, prófastur, formaður,
séra Gunnþór Ingason , séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson ,
Helgi K. Hjálmsson.og Kristján Anton Jónsson.
Reykj avíkurprófastsdæmi:
Fjármálanefnd: Hermann Þorsteinsson. Ottó A. Michelsen og
Stefán Gunnarsson.
Stjórn Öldrunarráðs: Sigriöur Jóhannsdóttir, Dómhildur
Jónsdóttir og Skúli Möller.
Skipulagsnefnd: Séra Guðmundur Þorsteinsson, séra Lárus
Halldórsson , Bent Scheving Thorsteinsson, Salómon Einars-
son og Lýður Björnsson.