Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 130
122
í Kirkjubyggingasjóðsnefnd Reykjavíkur: Séra Ólafur
Skúlason, formaður', Ottó A. Michelsenog Benedikt Blöndal
Borgarfj arðarprófastsdæmi:
Héraðsnefnd: Séra Jón Einarsson, prófastur, formaður,
séra Ólafur Jens Sigurðsson og Ragnheiður Guðbjartsdóttir.
Öldrunarnefnd: Jóhannes Ingibjartsson, séra Bryn^ólfur
Gislason ogGuðjóna Jónsdóttir.
Viðræðunefnd um stofnun Æskulýðssambands: Séra Björn
Jónsson, Hörður Ragnarsson og séra Þorb^örn Hlynur Arna-
son.
Snæfells- og Dalaprófastsdæmi:
Héraðsnefnd, sem jafnframt er stjórn prófastssjóðs:
Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur, séra Jón Þorsteins
son og Halldór Finnsson.
Nefnd til að gera tillögur um skipan æskulýðsmála kirkj-
unnar á Vesturlandi: Séra Friórik J. Hjartar, séra Guó-
mundur Karl Agústsson og Séra Gísli H. Kolbeins.
Æskulýósnefnd: Hennar starfssvæði er félagssvæði Hall-
grimsdeildar Prestafélags íslands, en það nær yfir tvö
próf astsdæmi , Snæfellsnes og DaJLapióÍAStsdæmi og Borgar-
fjarðarprófastsdæmi: Séra Jón Þorsteinsson, séra Björn
Jónsson og séra Friðrik J. Hjartar.
ísafj arðarprófastsdæmi:
Kirkjureikninganefnd : Séra Lárus Þ. Guðmundsson, prófastur,
formaður , Brynjólfur Arnason og Tómas Jónsson.
Nefnd til stofnunar prófastsdæmissjóðs: Gunnlaugur
Finnssonog séra Jakob Hjálmarsson.
Skagafj aróarprófastsdæmi:
Kirkjugarósnefnd: Fulltrúi i stjórn Dvalaribúða, en
kirkjan er eignaraðili aó 1/10 hiuta.