Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 131
123
Hólanefnd, var fyrst skipuð 1954. Hlutverk að vinna
með þjóðminjaverði aó fegrun dómkirkjunnar á Hólum o.fl.,
nefndarmenn: Sóknarprestur Hólum, sóknarnefndarformaður
Hóladómkirkju, skólastjóri Bændaskólans HÓlum og fulltrúi
kosinn af héraðsfundi ásamt prófasti, sem er formaóur.
Eyjafj arðarprófastsdæmi:
Sjóðsstjórn prófastsdæmissjóós: Séra Stefán Snævarr,
prófastur, formaðurog séra Þórhallur Höskuldsson.
Fræðslunefnd: Séra Þórhallur Höskuldsson, sára Hannes
Blandon og Gerður Pálsdóttir.
Kirkjugarðsnefnd: Séra Þórhallur Höskuldsson, Kristinn
G. Jóhannsson og Kristján Vigfússon.
Þingeyjarprófastsdæmi:
Héraðsnefnd: Séra Siguróur Guðmundsson, vigslubiskup,
formaður, Siguróur Pétur Björnssonjog Þórarinn Þórarins-
son.
Austurland:
Sameiginleg nefnd prófastsdæma: Kirkjumiðstöóvarnefnd.
Sumarbúðanefnd prestafélags Austurlands: Séra Magnús
Björnsson, formaður, séra Vigfús Ingvar Ingvarsson,og
séra Einar Þór Þorsteinsson.
Bygginganefnd Prestafélags Austurlands: Séra Davið
Baldursson, séra Magnús Björnsson og séra Vigfús Ingvar
Ingvarsson.
Rangárvallaprófastsdæmi:
Héraðsnefnd: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur,
formaður, séra Hannes Guðmundsson og Albert Jóhannsson.
Æskulýðsnefnd: Séra Halldór Gunn&rsson, séra Páll
Pálsson, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir .og Ólafur Hró-
bj artsson.