Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 132
124
Arnesprófastsdæmi:
Stjórn prófastsdæmissjóós: Séra Sveinbjörn Sveinbjörns-
son, prófastur, formaður / Jón Guðmundsson og Ragnheiður
Busk.
Æskulýðsnefnd: Séra Sigfinnur Þorleifsson, séra Guð-
mundur Óli Ólafsson , séra Rúnar Þór Egilsson, Hólm-
friður Ingólfsdóttir og Pálmar Guðjónsson.
Kirkjugarðsnefnd: Guðjón Björnsson, Arndis Sigurðar-
dóttir ogséra Tómas Guðmundsson.
Skálholtsbúðanefnd:
Hlutverk, rekstur og umsjá Skálholtsbúða i samráði við
æskulýðsfulltrúa þjóókirkjunnar i fimm ár, frá 3. marz
1980, samkvæmt samþykkt Kirkjuráðs. Nefndarmenn: Séra
Guðmundur Óli Ólafsson, formaður, séra Halldór Gunnars-
son , ©éra Hjalti Guðmundsson, Hólmfriður Pétursdóttir og
Ragnar Snær Karlsson. Nefndarmenn voru tilnefndir af
héraðsfundum prófastsdæma á Suð-vesturlandi 1979.
Meðfylgjandi eru drög af sögu Skálholtsbúða i samantekt
séra Guðmundar Óla Ólafssonar og endurskoóaóir reikningar
1980 og 1981 i fsk. 12.
VIII. Sóknarnefndir.
Fsk. 13 skrá yfir sóknarnefndir 1982.
Nefndastarf,
Þegar taka á saman skrá^um nefndastörf þeirra nefnda. sem lokið
hafa störfum innan þjóðkirkjunnar á siðustu árum, er strax ljóst
aó ógerningur er að taka saman slika skrá með tæmandi hætti, þvi
ekki hafa allar nefndir skilað skriflegum skýrslum, sem birst
hafa og liklegt má telja að margar nefndir hafi skilaö Skýrslu i
formi hins talaða orðs. Eftirfarandi er skrá yfir þau álit,
skýrslur, greinargerðir og fundargerðir, sem fundist hafa og eru
i meófylgjandi fylgiskjölum: