Gerðir kirkjuþings - 1983, Blaðsíða 134
126
Fsk. 21. Skrá og upplýsingar um bókasafn Þorsteins Þorsteinssonar.
Fsk. 22. Skýrsla um Hinn almenna kirkjusjóð 1982.
Skýrsla sálmabókarnefndar og gögn 1939 til 1945 og 1962
til 1971 eru til staðar á Biskupsstofu, svo og upplýsingar
um þýðingarnefnd islenzku Bibliunnar.
Sérþjónusta kirkjunnar. Stofnanir, sjóðir, stofnskrár, skýrslur,
greinargerðir, erindisbréf o.fl.
Fsk. 23. Hjálparstofnun kirkjunnar. Meðfylgjandi árleg skýrsla
frá stofnun 1969, endurskoðaðir reikningar og reglugerð.
í stjórn Hjálparstofnunar kirkjunnar 1983: Herra Pétur
Sigurgeirsson, biskup, sjálfkjörinn skv. reglugerð.
SKIPAÐIR AF KIRKJURÁÐI '83 - '84: Dr. Asgeir Ellertsson,
séra Bragi Friðriksson, Erling Aspelund, séra Guðmundur
Óskar Ólafsson/ Gunniaugur Finnsson, Halldór Ólafsson,
Jóhanna S. Sigþórsdóttirog Ottó A. Michelsen.
KOSNIR AF HÉRAÐSFUNDUM: Gunnar Petersen, Reykjavikur-
prófastsdæmi, Páll Jónsson, Kjalarnesprófastsdæmi,
Magnús B. Jonsson, Borgarf jarðarprófastsdasmi , séra Friðrik
J. H jartar ,Snæfellsnes og Dalapróf astsdæmi , séra Valdemar
Hreióarsson, Barðastrandarprófastsdæmi, sr. Lárus Þ.
Guðmundsson, ísaf j arðarpróf astsdcemi, sr. Ólafur Þ.
Hallgrimsson, Húnavatnsprófastsdæmi, séra Þórsteinn
Ragnarsson, Skagafjarðarprófastsdæmi, séra Vigfús Þór
Arnason, Eyjafjarðarprófastsdæmi, Bjarni Bogason,
Þingeyjarprófastsdæmi/ Gunnar Auðbergsson, Austfjaróa-
prófastsdæmi, Sigurður Óskar Pálsson, Múlaprófastsdæmi
séra Gisli Jónasson, Skaftafellsprófastsdæmi, Jónas
Jónsson, Rangárvallaprófastsdæmi, séra Sigfinnur Þorleifs-
son, Arnesprófastsdæmi.
FRAMKVÆMDANEFND 1983 - 1984: Séra Bragi Friðriksson,
formaður, Halldór Ólafssonog Páll Jónsson. Til vara:
Dr. Asgeir B. Ellertsson og Erling Aspeluna.