Gerðir kirkjuþings - 1983, Side 135
127
Fsk. 24. Otgáfan Skálholt. Meðfylgjandi skipulagsskrá dagsett
30. sept. 1981 og endurskoóaóur ársreikningur 1981.
Stjórn og ráð útgáfunnar Skálholts: Rósa Björk Þor-
bjarnardóttir, formaóur, Séra Jónas Gislason, Maria
Pétursdóttir, Asgeir Ellertsson, séra Guðmundur Óskar
Ólafsson, s®ra Bernharóur Guðmundsson, Jóhanna Sigþórs-
dóttir, Guðmundur Einarsson og Siguróur Pálsson.
Framkvæmdanefnd: Guómundur Einarsson, formaður,
Jóhanna S. Sigþórsdóttir, ritari og séra Bernharður
Guðmundsson, meðstjórnandi.
Útgáfuráð: Dr. Björn Björnsson, séra Karl Sigurbjörns-
son og séra Arni Bergur Sigurbjörnsson.
Ekki hefur enn verið gengið frá framtióarskipun útgáfu-
ráðs, það biður framhaldsaðalfundar sem haldinn veröur
i sept. 1983.
Fsk. 25. Kirkjuhúsið. Meðfylgjandi skipulagsskrá dagsett 1. marz
1983 og endurskoðaður ársreikningur 1982.
í stjórn stofnunarinnar eru: Herra Pétur Sigurgeirsson,
form, séra Magnús Guðjónsson, séra Agnes Siguróardóttirr
Gunnlaugur Snævarr og Guðmundur Einarsson.
Fsk. 26. Skálholtsskóli. Meðfylgjandi skólahaldsskýrslur 1979 til
1982 ásamt reglugerð um Skálholtsskóla og skólanefnd, dag-
sett 29. október 1977. í skólanefnd eru: Hr. Pétur
Sigurgeirsson, biskup, Guórún Halldórsdóttir, skólastjóri,
Jón Guðbjörnsson, bóndi, sr. Sigfinnur Þorleifsson, Sigur-
veig Sigurðardóttir, húsfreyja, Steinar Þór Þórðarson
og Ölvir Karlsson, oddviti. Varamaður biskups er
sr. Heimir Steinsson.
Fsk. 27. Löngumýrarskóli. Meöfylgjandi skýrslur um starfsemi frá
1979 til 1982 ásamt endurskoðuðum reikningum 1982. Ekki
liggur ljóst fyrir um stöðu skólanefndar, en hana skipuóu:
Séra Magnús Guðjónsson, biskupsritari, formaður, Jóhann
Salberg Guómundsson, sýslumaður, Sauðárkróki , Unnur Hall-
dórsdóttir, húsfreyja, Hólmfriður Pétursdóttir, kennari og
séra Gunnar Gislason.