Gerðir kirkjuþings - 1983, Síða 136
128
Fsk. 28. Söngmálastjóri. Lög um söngmálastjóra upphaflega sett
1941 nr. 73.
Meðfylgjandi lög um söngmálastjóra og Tónskóla þjóð-
kirkjunnar frá 16. febrúar 1981. Skipulagsskrá fyrir
Tónmenntasjóð kirkjunnar og reglur um þóknun til höfunda
vegna tónverka við kirkjulegar athafnir. Sömuleiðis
skýrsla söngmálastjóra frá 1960 nær samfellt árlega siðan
Eftirfarandi nefndir eru á vegum embættisins:
Skólanefnd Tónskóla þjóðkirkjunnar: Árni Kristjánsson,
sr. Hallgrimur Helgason, séra Hjalti Guðmundsson,
Orgelnefnd þjóðkirkjunnar: Haukur Guðlaugsson, söngmála-
stj., formaður, Guómundur Gilsson og Páll Kr. Pálsson.
Tónmenntasjóður kirkjunnar: Stjórn sjóðsins skipa:
Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri, formaður, Jón Nordal
skólastjóri og Jón Óskar, rithöfundur.
Fsk. 29. Umsjónarmaður kirkjugarða. í lögum um kirkjugarða nr.
21/1963 4. gr. er kveðið á um ráðningu umsjónarmanns.
Meðfylgjandi eru þau lög ásamt skýrslu umsjónarmanns 1977
Fsk. 30. Sjúkrahúsprestur. Heimiluð er ráóning sjúkrahúsprests
skv. 8. gr. laga nr. 35/1970. Meðfylgjandi erindisbréf,
dagsett 18. mai 1971 og skýrslur sjúkrahúsprests 1966,
1971 og 1972.
Fsk. 31. Fangaprestur. Heimiluð er ráðning fangaprests skv. 8. gr
laga nr. 25/1970. Meðfylgjandi erindisbréf, dagsett
12. janúar 1982 og skýrsla um starf 1982.
Fsk. 32. Sendiráðsprestur. Heimiluð er ráðning til kirkjulegra
starfa meðal íslendinga i Kaupmannahöfn og annarsstaðar
á Norðurlöndum skv. 9. gr. laga nr. 35/1970.
Meófylgjandi starfsskýrsla 1965, 1967, 1973, 1976, 1977,
1979, 1980, 1981 og 1982.
Fsk. 33. Fréttafulltrúi. Heimiluð er ráóning til sérstakra verk-
efna i þágu þjóðkirkjunnar sbr. lög um Kristnisjóð nr.
35/1970 21. gr. tölulið 2.
Meðfylgjandi er starfsskýrsla fréttafulltrúa árlega frá
ráðningu.