Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 137
129
Fsk.
Fsk.
Fsk.
Fsk.
Fsk.
Fsk.
34 Sjómannafulltrúi. Heimiluð er ráóning til sérstakra verk-
efna i þágu þjóðkirkjunnar sbr. lög um Kristnisjóð nr.
35/1970 21. gr. tölulið 2.
Meðfylgjandi er skýrsla sjómannastarfs þjóðkirkjunnar
1979, 1980, 1981 og 1982. Sjómannafulltrúi er formaður
Velferðarráðs sjómanna en auk hans eru i ráðinu: Eggert
Eggertsson, bryti, Garóar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Sjómannadagsráðs, Guðmundur Hallvarðsson, formaóur S]ó-
mannafélags Reykjavikur, Ingólfur Stefánsson, form. Far-
manna og fiskimannasambandsins, Einar Hermannsson,
Vinnuveitendasambandi Islands og Óskar Einarsson, Skipa-
deild SÍS.
35 Prestur heyranrlausra. Frá i febrúar 1979 var ráðió i
starf meóal heyrnarlausra af Kirkjuráði samkvæmt lögum
nr. 35/1970, 21. gr. Prestur heyrnarlausra var vigður
13. des. 1981.
Meófylgjandi skýrsla um kirkjustarf meðal heyrnarlausra
árlega frá 1979.
36 Skólaprestur. Skólaprestur var ráðinn 1. ágúst 1974 hjá
Kristilegu stúdentafélagi og Kristilegum skólasamtökum og
vigóur 15. sept. sama ár.
Meðfylgjandi er skýrsla skólaprests árlega sióan.
37 Prestur S.A.A. var ráðinn af S.Á.A. i ágúst 1979 og
vigður 13. desember 1981.
Meðfylgjandi skýrsla frá 1981 um starf prests S.A.A.
38 Erindisbréf djákna, diakonissu o.fl.
1. Djákna, dagsett 23. april 1961.
2. Diakonissu, dagsett 28. nóvember 1965.
3. Um starf prests meðal Islendinga sem búsettir eru
innan umdæmis Keflavikurflugvallar, dagsett 5. ágúst 1966.
39 Skrá um presta þjóðkirkjunnar og kennara guófræðideildar.
Hið islenzka bibliufélag. Það var stofnað 1815. í 5. gr.
laga þess er kveðið á um að biskup íslands sé sjálfkjörinn
forseti og að meðstjórnendur séu 4 prestar eða guófræðingar
og 4 leikmenn.
Fsk. 40