Gerðir kirkjuþings - 1983, Síða 138
130
Meðfyigjandi er greinargerð og afmælisrit útgefið 1965.
í stjórn eru: Herra Pétur Sigurgeirsson, biskup, for-
seti, séra Jónas Gislason, dósent, varaforseti, frú
Þórhildur Ólafs, guðfr. ritariog Hermann Þorsteinsson,
gj aldkeri.
Meðstjórnendur: Ástráður Sigursteindórsson, guðfr.
séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, Einar J. Gislason,
Ólafur Egilsson, sendiherra og þorkell G. Sigurbjörnsson.
Starfsmenn 1983: Framkvæmdastjóri Hermann Þorsteinsson
siðan 1967 (ólaunaður),starfsmaður i Guðbrandsstofu i
Hallgrimskirkju Ástráður Sigursteindórsson i hálfu
launuðu starfi.
Fsk. 41 Kirkjukórasamband íslands var stofnða 23. júni 1951.
Meðfylgjandi greinargerð um sambandið. í stjórn Kirkju-
kórasambandsins eru: Guðrún Sigurðadóttir form., Aðal-
steinn Helgason, Kristrún Hreiðarsdóttir, Ragnheiður
Bjarnadóttir og Ragnheiður Busk.
Fsk. 42 Yfirlit yfir sjóði i vörzlu Biskupsembættisins, 146
að tölu.
TILLÖGUR.
í ljósi framangreindrar könnunar á nefndarskipun og nefndarstarfi
ásamt með umfjöllun við hina ýmsu aðila, eru eftirfarandi tillögur
gerðar i samræmi við ályktun kirkjuþings 1982 og skilgreiningu á
hlutverki nefndarinnar, sem fram kom í inngangi.
1. „Fastanefndir þjóðkirkjunnar" eru ekki skilgreindar. Með til-
liti til sérstöðu um greióslu feróakostnaðar og dagpeninga,
svo og aó 3 af 5 nefndarmönnum séu utan Reykjavikur, er lagt
til aó Kirkjuráð ákveði skipun fastanefnda með afmörkuðu starfs-
sviði og timabili, þó að hámarki 4 ár (kjörtimabili viðkomandi
Kirkjuráós).
2. Lagt er til aó nefndir á vegum kirkjunnar, sem fá ferðakostnað
greiddan eða önnur útgjöld frá Kristnisjóði, séu formlega settar
á stofn af kirkjuþingi, meó afmörkuðu starfssviði og timabili,
þó aó hámarki 4 ár og tilgreint sé með hvaða hætti útgjöld
nefndarinnar séu greidd.