Gerðir kirkjuþings - 1983, Síða 143
135
Skýring á skipulagsmyndum.
a) Núverandi starfsskipulag. Myndin sýnir, eins og áður hefur
komió fram, vissa hnökra, sem nauósynlegt er aó lagfæra:
1) Engin tengsl eru milli kirkjuþings og kjördæmis kirkju-
þingsfulltrúa.
2) Tengsl prestastefnu og héraðsfunda við kirkjuþing eru
ekki nógu skýr og afmörkuð, með tilliti til umfjöllunar
mála.
3) Nefndarskipanir koma frá þrem aðilum, margar nefndir fjalla
um skyld málefni, jafnvel þau sömu, en óljós tengsl eru
milli nefnda og óljóst um framvindu margra þeirra mála
og viðfangsefna sem nefndirnar skila af sér.
b) Starfsskipulag sem tillaga er gerð um til kirkjuþings.
Myndin sýnir það starfsskipulag sem nefndin gerir tillögu um
aó unnið sé að á næstu árum.
1) Komið sé á tengslum milli kirkjuþingsfulltrúa og kjördæma
þeirra. Það mætti gera með eftirfarandi:
a) Kirkjuþingsfulltrúar haldi leiðarþing i sinum kjördæmum
fyrir kirkjuþing ár hvert, þar sem málenfni siðasta
kirkjuþings séru skýrð, fjallað um málefnl sem koma til
umræðu á kirkjuþingi og lýst eftir tillögum um mála-
flutning.
b) Kirkjuþingsfulltrúar mæti á héraðsfundum i sinu kjördæmi,
þar sem sama umfjöllun eigi sér staó og lýst er i a-lið.
c) Gefinn sé ákveðinn timi á prestastefnu og „leikmanna-
stefnu" fyrir kirkjuþingsfulltrúa að ræða við kjörmenn
sina um málefni kirkjuþings.
2) Umfjöllun mála innan stofnana kirkjunnar séu skýrt afmörkuð
til kirkjuþings og frá kirkjuþingi. Það sé gert með eftir-
farandi hætti:
a) Umfjöllun mála frá safnaðarfundum til sóknarnefnda og
þaðan til héraðsfunda, sé áfram beint, séu þau þess
eðlis, til árlegs prófastafundar, sem ákveði hvaða málefni
fari til umfjöllunar á kirkjuþingi og hvaða málefni til
afgreiðslu á Biskupsstofu, sbr. tillögu um skiptingu mála-