Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 144

Gerðir kirkjuþings - 1983, Page 144
136 flokka (sjá síðar). Eins ákveði prófastafundur sameigin- leg mál sem komi til umræðu á héraðsfundum. Fundargerðir héraðsfunda og árlegs prófastafundar komi út i árbók kirkjunnar, ásamt með fundargerðum frá kirkjuþingi, presta- stefnu og „leikmannastefnu." Þriggja manna prófastaráð sé kosið á prófastafundi, biskupi til ráðuneytis um undir- búning prófastafunda og umfjöllun mála sem upp kunna að koma milli prófastafunda. b) Umfjöllun mála á prestastefnu, skal vera eins og verió hefur i formi umræöu til uppbyggingar og kynningar. Séu samþykktir gerðar skulu þær afmarkaöar til umfjöllunar þar sem við á. Þriggja manna prestastefnuráð sé kosið af prestastefnu til að vera biskupi til ráðuneytis um undir- búning prestastefnu, fylgja eftir samþykktum og vera mál- svari prestastefnunnar gagnvart málum sem biskup þyrfti að bera uppi til samþykktar eða höfnunar, með fyrirvara um samþykki prestastefnunnar þegar hún kæmi saman. c) „Leikmannastefna" og „leikmannaráð" sem starfaði með likum hætti og prestastefnuráð eru ekki til, en eindregið lagt til aó unnið sé að þvi aó leikmannastefnu sé árlega komið á. Bent er á að koma mætti á leikmannastefnum i hverjum landsfjórðungi eða i kjördæmum kirkjuþingsfulltrúa. Meó ráðningu „biskupsféhirðir" er enn meiri nauðsyn á tengslum :við leikmenn, sem fara með alla féumsýslu kirkna og kirkju- garða ásamt með fleiri málum. 3) Lagt er til að ábyrgðaraðilar allra nefndarstarfa innan þjóö- kirkjunnar séu i hverju tilviki einn af fjórum aðilum á Bisk- upsskrifstofu: Deildarstjóri Fræðsludeildar, deildarstjóri Þjónustudeildar, biskupsritari eða biskupsféhiróir eða full- trúi þeirra. Þeir beri ábyrgð á nefndastörfum gagnvart bisk- upi og kirkjuþingi, sjái um að árlega sé gerð skilagrein fyrir nefndarstörfum i árbók kirkjunnar og að gerð sé grein fyrir meðferó fjármuna og að reikningar séu endurskoðaðir. Stefnt sé að þvi að nefndir séu settar á stofn af kirkjuþingi og að í nefndum sem ráóherra skipar, sitji hverju sinni einn fyrr - nefndra aóila eða fulltrúi þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.