Fréttablaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 46
Nýja-Sjálandi, standa á hæsta
tindi Vestur- Evrópu, Mont Blanc,
við sólar upprás, dvelja djúpt inni í
Amason-frumskóginum og hlusta
á lifandi regnskóginn að nóttu til
eða ganga Inkaslóðina í Andesfjöll-
um að hinni fornu og fyrrum týndu
borg, Machu Picchu. Stjörnubjörtu
næturnar á Kilimanjaro, hæsta
fjalli Afríku, eru ógleymanlegar
sem og fjölmörgu fallhlífarstökks-
ferðirnar erlendis. En fegurðin
við ferðalög erlendis er að átta sig
á því að heima er ávallt best. Bak-
pokaferðalög í stórbrotinni nátt-
úru Hornstranda og ferðir í öræf-
in norðan Vatnajökuls eru án efa
mesta augnakonfekt sem völ er á.“
Draumaferðin á Suðurpólinn
Unnur er afskaplega víðförul en
hún á þó eina heimsálfu eftir. Hana
hefur í dágóðan tíma dreymt um að
fara í gönguskíðaferð síðustu gráð-
una á Suðurpólinn, sem er 111 kíló-
metra löng leið. „Með stífri þjálfun,
réttum undirbúningi og óbilandi trú
á sjálfum sér er það gerlegt fyrir
svona venjulega manneskju eins og
mig, sem þó hefur góðan bakgrunn
úr björgunarsveitarþjálfuninni og
ferðum mínum. En auk þess þarf
fjármagn, þrjósku og eljusemi til.
Að lokum er það undir manni sjálf-
um komið hvað maður er tilbúinn að
leggja á sig og ganga langt til að elta
drauma sína,“ segir þessi ævintýra-
kona, spennt fyrir komandi ferðum.
Á toppi hæsta fjalls Afríku, Kilimanjaro.
Unnur Eir hefur gengið Inkaslóðina í Andesfjöllum að hinni fornu og fyrrum týndu
borg, Machu Picchu. MYNDIR Í EIGU UNNAR
ÚTGEFANDI
365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301
UMSJÓNARMENN AUGLÝSINGA
Jóhann Waage| johannwaage@365.is | s. 512-5439
ÁBYRGÐARMAÐUR
Svanur Valgeirsson
VEFFANG
visir.is
Ævintýrakonan Unnur hefur reynt ýmislegt, meðal annars að stökkva út úr flugvél
í gúmmíbát.
ÚTIVIST OG SPORT Kynningarblað
5. desember 20152
GÖNGUSKÍÐA–
PARADÍS!
www.craft.is
Kirkjulundi 17 / 210 Garðabæ
Sími 557 4848 / www.nitro.is
Ávallt viðbúinn!
Nauðsynlegur búnaður í vetrasportið
Þar sem ævintýrið byrjar
Snjóflóðabakpokar
Skóflur
Bakpokar
Sjóflóðastangir
Snjóflóðaýlar
TAX
FREE
JÓL Í NÍTRÓ365.is
Sími 1817
FÁRÁNLEGA
FLOTTUR PAKKI
Vandað sjónvarpsefni og fjarskipti á frábæru verði
1
1
-1
2
-2
0
1
5
0
9
:2
9
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
A
8
-2
F
A
4
1
7
A
8
-2
E
6
8
1
7
A
8
-2
D
2
C
1
7
A
8
-2
B
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
3
6
s
_
4
1
2
2
0
1
5
C
M
Y
K