Öldrun - 01.05.2004, Síða 13

Öldrun - 01.05.2004, Síða 13
HJARTAMAGNÝL Notkunarsvið: Hjartamagnýl inniheldur 75 mg af virka efninu asetýlsalisýlsýru sem hefur segavarnandi áhrif. Hjartamagnýl er notað sem fyrirbyggjandi meðferð gegn kransæðastíflu hjá einstaklingum með kransæðasjúkdóm. Hjartamagnýl minnkar einnig líkur á heilablóðfalli og tímabundnum blóðþurrðareinkennum frá heila. Varúðarreglur: Einstaklingar sem hafa ofnæmi fyrir asetýlsalisýlsýru eða öðrum salisýlötum ættu ekki að taka lyfið. Einstaklingar sem eru með astma, blæðingarsjúkdóma eða virkt magasár ættu ekki að taka lyfið. Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguðum konum og er því ekki mælt með notkun á meðgöngu. Lyfið er ekki ætlað börnum. Aukaverkanir: Hjartamagnýl getur valdið aukaverkunum eins og ofnæmi, astma, meltingaróþægindum og jafnvel sárum á magaslímhúð. Skömmtun: Ráðlagðir skammtar fyrir fullorðna eru 75–150 mg á dag. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. 23.12.03 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA / D EL TA 3 02 12 0 DÝRMÆT FORVÖRN

x

Öldrun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.